Samband evrópskra sjónvarpsstöðva
Útlit
(Endurbeint frá EBU)
Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (SES) (enska: European Broadcasting Union, skst: EBU; franska: L'Union Européenne de Radio-Télévision, skst: UER) eru samtök opinberra sjónvarpsstöðva í Evrópu og við Miðjarðarhafið. Það var stofnað 12. febrúar 1950 og stendur meðal annars fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og Danskeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Árið 2022 voru aðildarstofnanir sambandsins 112 frá 54 löndum,[1] auk 31 áheyrnarstofnana frá öðrum 20 löndum.[2] Höfuðstöðvar samtakanna eru í Genf, en tæknileg skrifstofa er í Brussel. Formaður samtakanna er Noel Curran.
Aðildarstofnanir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „EBU Active Members“. ebu.ch. EBU. Sótt 9. júní 2015.
- ↑ „EBU Associate Members“. ebu.ch. EBU. Sótt 9. júní 2015.