Fara í innihald

Sönghellir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sönghellir.

Sönghellir er hellir við Jökulháls hjá Arnarstapa á Snæfellsnesi. Hellirinn hefur verið þekktur allt frá fyrstu tíð og hans er getið í Bárðarsögu Snæfellsáss. Hann er frægur fyrir góðan hljómburð, af því dregur hann nafn sitt og þar hafa margir tekið lagið á aldanna rás. Á hellisveggjunum eru merkar ristur og rúnir, fangamörk og ártöl.

  • Árni Hjartarson, Guðmundur J. Guðmundsson og Lilja B. Pálsdóttir 2019, Sönghellir – The Singing Cave. Í: Matthias Egeler og Stefanie Gropper (ritstj.) Dreaming of a Glacier: Snæfellsjökull in a Geocritical Perspective.