Fara í innihald

Júlíana Sara Gunnarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Júlíana Sara Gunnarsdóttir (f. 21. júlí 1990) er íslensk leikkona. Hún hóf leikaraferil sinn árið 2013 í leikhúsi í Bretlandi í sýningunni Hedvig This Divided Earth Steven Dykes.[1] Júlíana lauk BA gráðu í Rose Bruford College árið 2013.

Sjónvarp og kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Júlíana Sara Gunnarsdóttir“. umbodid1.rssing.com. Sótt 30. desember 2023.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.