Herra Hnetusmjör

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Herra Hnetusmjör
Óþekkt
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn Óþekkt
Fædd(ur) Óþekkt
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni Kópavogur, Ísland
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Rapp
Titill Óþekkt
Ár Óþekkt
Útgefandi Sjálfútgefið; Sony[1]
Samvinna Óþekkt
Vefsíða Óþekkt
Meðlimir
Núverandi Óþekkt
Fyrri Óþekkt
Undirskrift

Herra Hnetusmjör (réttu nafni Árni Páll Árnason,[2] f. 1996) er íslenskur tónlistarmaður og rappari.[3]

Herra ólst upp í Hveragerði og síðar í Kópavogi.[4] Hann tilheyrir hóp Kópavogs-peyja sem gefa út efni undir merkinu KópBoisEntertainment.[3] Hann lærði við Menntaskólann í Kópavogi og er sonur Árna Magnússonar, félagsmálaráðherra frá 2003 til 2006.[4][2]

Tónlist[breyta | breyta frumkóða]

Plötur[breyta | breyta frumkóða]

 • 2015 – Flottur skrákur
 • 2017 – KÓPBOI
 • 2018 – Hetjan úr hverfinu

Stökur[breyta | breyta frumkóða]

 • 2015 – BomberBois. Ásamt Joe Frazer.
 • 2016 – 203 stjórinn
 • 2017 – Ár eftir ár
 • 2017 – Kling kling
 • 2017 – Spurðu um mig
 • 2017 – Já ég veit. Ásamt Birni.
 • 2018 – Shoutout á mig.
 • 2018 – Upp til hópa. Ásamt Inga Bauer.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Þetta er ekki þessi vondi plötusamningur“. RÚV. 27. febrúar 2018.
 2. 2,0 2,1 Björn Þorfinnsson (8. desember 2017). „Herra Hnetusmjör Ráðherrason“. DV.
 3. 3,0 3,1 Kjartan Atli Kjartansson (26. maí 2015). „Herra Hnetusmjör ein af vonarstjörnum íslensks rapps“. Fréttablaðið.
 4. 4,0 4,1 Auðun Georg Ólafsson (9. september 2014). „Herra Hnetusmjör ætlar að negla á toppinn“. Kópavogsblaðið.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.