Herra Hnetusmjör
Herra Hnetusmjör | |
---|---|
Fæddur | Árni Páll Árnason 31. ágúst 1996 Kópavogur, Ísland |
Önnur nöfn | Kópboi |
Störf |
|
Ár virkur | 2015–í dag |
Börn | 2[1] |
Tónlistarferill | |
Stefnur | |
Útgefandi | |
Meðlimur í | IceGuys |
Árni Páll Árnason[3] (f. 31. ágúst 1996)[4], þekktur undir sviðsnafninu Herra Hnetusmjör, er íslenskur tónlistarmaður og rappari.[5]
Herra Hnetusmjör ólst upp í Hveragerði og síðar í Kópavogi.[6] Hann tilheyrir hóp Kópavogs-peyja sem gefa út efni undir merkinu Kóp Bois Entertainment eða KBE.[5] Hann lærði við Menntaskólann í Kópavogi og er sonur Árna Magnússonar, félagsmálaráðherra frá 2003 til 2006.[6][3]
Herra Hnetusmjör bjó til texta yfir bandarísk rapplög árið 2014 og tók þá upp. Hann gaf út upptökurnar á YouTube. Lögin heita „Elías“, „Til í allt 2.5“, „Herra Hnetusmjör“, „Blóðþyrstir úlfar“ og „Við erum í húsinu“.[6]
Árið 2015 gaf hann út sína fyrstu breiðskífu, Flottur strákur. Næstu plötur frá rapparanum voru KÓPBOI, Hetjan úr herfinu, Dögun, Erfingi Krúnunnar og Flottur strákur 2.
Árið 2020 kom út ævisaga hans eftir Sóla Hólm undir titlinum Herra Hnetusmjör: Hingað til.[7] Hann hefur verið dómari í síðustu tveimur þáttaröðum af Idol.[8] Árið 2023 gekkst hann til liðs við strákahljómsveitina IceGuys.[9] Hann söng lokalag Áramótaskaupsins 2023.[10]
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Plötur
[breyta | breyta frumkóða]- 2015 – Flottur skrákur
- 2017 – KÓPBOI
- 2018 – Hetjan úr hverfinu
- 2019 – DÖGUN (með Huginn)
- 2020 – Erfingi krúnunnar
- 2021 – Flottur strákur 2
Stökur
[breyta | breyta frumkóða]- 2015 – „BomberBois“ (ásamt Joe Frazier)
- 2016 – „203 stjórinn“
- 2017 – „Ár eftir ár“
- 2017 – „Kling kling“
- 2017 – „Spurðu um mig“
- 2017 – „Já ég veit“ (ásamt Birni)
- 2018 – „Spurðu um mig (Ingi Bauer Remix)“
- 2018 – „Shoutout á mig“
- 2018 – „Upp til hópa“ (ásamt Inga Bauer)
- 2019 – „Sorry mamma“ (ásamt Huginn)
- 2019 – „Fataskáp afturí“
- 2019 – „Vitleysan eins“
- 2019 – „Þegar þú blikkar“ (ásamt Björgvini Halldórssyni)
- 2020 – „ESSUKAJEMEINA“
- 2020 – „Stjörnurnar“
- 2021 – „Gerðu þig“
- 2021 – „Einn í Einu“ (ásamt Hugo)
- 2021 – „GERI SIG FRÆGA“ (ásamt Mambakid)
- 2022 – „Hálfa milljón“ (ásamt Emmsjé Gauta)
- 2022 – „Sjáðu mig nú“ (ásamt Birgi Hákoni)
- 2022 – „Cashmere draumur“ (ásamt Birgittu Haukdal)
- 2023 – „Vinn við það“ (ásamt Friðrik Dór og Þormóði)
- 2023 – „All in“
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Herra Hnetusmjör og Sara eignuðust son“. www.mbl.is. 19. janúar 2022. Sótt 31. desember 2023.
- ↑ „Þetta er ekki þessi vondi plötusamningur“. RÚV. 27. febrúar 2018.
- ↑ 3,0 3,1 Björn Þorfinnsson (8. desember 2017). „Herra Hnetusmjör Ráðherrason“. DV.
- ↑ Kjartansson, Kjartan Atli. „Herra Hnetusmjör gefur út plötu á afmælisdaginn sinn - Vísir“. visir.is. Sótt 2. júní 2021.
- ↑ 5,0 5,1 Kjartan Atli Kjartansson (26. maí 2015). „Herra Hnetusmjör ein af vonarstjörnum íslensks rapps“. Fréttablaðið.
- ↑ 6,0 6,1 6,2 Auðun Georg Ólafsson (9. september 2014). „Herra Hnetusmjör ætlar að negla á toppinn“. Kópavogsblaðið.
- ↑ Pálsson, Stefán Árni (22. september 2020). „Ævisaga á leiðinni um Herra Hnetusmjör: „Ég er besti rappari á Íslandi" - Vísir“. visir.is. Sótt 31. desember 2023.
- ↑ Pálsson, Stefán Árni (23. desember 2023). „Bríet og Herra Hnetusmjör rifust: „Hún er svo leiðinlegur karakter" - Vísir“. visir.is. Sótt 31. desember 2023.
- ↑ Agnarsdóttir, Dóra Júlía (28. október 2023). „Eftirminnilegast að klæðast fjögurra milljón krónu pels - Vísir“. visir.is. Sótt 31. desember 2023.
- ↑ „Áramótaskaup 2023“. RÚV. 31. desember 2023. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. janúar 2024. Sótt 1. janúar 2024.