Þingeyjarskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þingeyjarskóli er íslenskur grunnskóli, staðsettur í Aðaldal. Hann er einn af tveim skólum í Þingeyjarsveit, ásamt Stórutjarnaskóla. Þingeyjarskóli varð til við sameiningu Hafralækjarskóla í Aðaldal og Litlu-Laugaskóla í Reykjadal.