Wikipedia:Samvinna mánaðarins/nóvember, 2024
Útlit
Samvinna nóvembermánaðar 2024 stefnir að því að bæta umfjöllun um Albaníu.
Nokkrar tillögur að greinum:
Shkodër • Ismail Kadare • Albanskt lek • Innrás Ítala í Albaníu
Albanska mafían • Bajram Begaj • Ismail Qemali • Edi Rama
Hér fyrir neðan eru tillögur að greinum um Albaníu. Feitletraðar greinar eru merkilegar og gott að vanda frágang í þeim sérstaklega.
Borgir & þéttbýli
[breyta frumkóða]- Berat (en)
- Elbasan (en)
- Fier (en)
- Gjirokastër (en)
- Korçë (en)
- Pogradec (en)
- Shkodër (en) – sögurík borg í norðurhluta Albaníu.
Bókmenntir & list
[breyta frumkóða]- Abdurrahim Buza (en)
- Dritëro Agolli (en)
- Ismail Kadare (en) – einn frægasti höfundur 20. aldar.
- Kristo Kono (en)
- Sami Frashëri (en)
- Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Tírana
Efnahagur & fyrirtæki
[breyta frumkóða]- Albanskt lek (en) – gjaldmiðill Albaníu.
- Albawings (en)
- Albpetrol (en)
- Air Albania (en)
- Kauphöllin í Tírana (en)
- Seðlabanki Albaníu (en)
Fólk
[breyta frumkóða]- Angela Martini (en)
- Rita Ora (en)
- Sofia Noti (en)
Saga
[breyta frumkóða]- Innrás Ítala í Albaníu (en) – merkilegur atburður við endalok millistríðsáranna.
- Íslamvæðing Albaníu (en)
- Jarðskjálftinn í Albaníu 2019 (en)
Samfélag
[breyta frumkóða]- Albanska mafían (en) – hérna væri geggjað að skrifa um starfsemi hennar á Íslandi, sem nb hefur verið í fréttum undanfarin ár.
- Butrint (en)
Stjórnmál
[breyta frumkóða]- Bajram Begaj (en) – núverandi forseti Albaníu.
- Edi Rama (en) – núverandi forsætisráðherra Albaníu.
- Fatos Nano (en)
- Ismail Qemali (en) – forsætisráðherra, talinn stofnandi Albaníu nútímans.
- Kristo Kirka (en)
- Lýðræðisflokkurinn (Albanía) (en)
- Ramiz Alia (en)
- Sósíalistaflokkurinn (Albanía) (en)