Urthvalafjörður
Útlit
64°58′55″N 23°02′51″V / 64.98194°N 23.04750°V
Urthvalafjörður er lítill fjörður á norðanverðu Snæfellsnesi. Þetta er ytri hluti þess sem nú heitir Kolgrafafjörður[1], sem taki við framan við miklar grynningar fremst í Kolgrafafirði sem einmitt voru notaðar til að brúa fjörðinn.
Í Eyrbyggjasögu segir: „Vestar hét maður, sonur Þórólfs blöðruskalla. Hann kom til Íslands með föður sinn afgamlan og nam land fyrir utan Urthvalafjörð og bjó á Öndverðareyri.“[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hallgrímur J. Ámundason (20.06.2018). „Urthvalafjörður“. www.arnastofnun.is. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt 24. mars 2021.
- ↑ Einar Ól. Sveinsson.; Matthias Thordarson, ritstjóri (1965). Eyrbyggja saga. Brands tháttr orva. Eiríks saga rauda. Graenlendinga saga. Graenlendinga tháttr. Íslenzk fornrit. Reykjavík: Íslenzka fornritafélag. bls. 12.