Fara í innihald

Die Hard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Á tæpasta vaði
Die Hard
LeikstjóriJohn McTiernan
HandritshöfundurSkáldsaga:
Roderick Thorp
Handrit:
Jeb Stuart
Steven E. de Souza
FramleiðandiLawrence Gordon
Joel Silver
Charles Gordon
Beau Marks
Leikarar
KvikmyndagerðJan de Bont
TónlistMichael Kamen
Dreifiaðili20th Century Fox
FrumsýningFáni Bandaríkjana 15. júlí 1988
Lengd131 mín.
TungumálEnska
Aldurstakmark16 ára
Ráðstöfunarfé$28.000.000
FramhaldDie Hard 2

Die Hard (íslenska: Á tæpasta vaði) er bandarísk spennumynd frá árinu 1988. Kvikmyndin er sú fyrsta í Die Hard-kvikmyndaseríunni. Kvikmyndin er byggð á skáldsögunni Nothing Lasts Forever.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.