Fara í innihald

Brandari (skrýtla)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brandari er saga eða spurning sem sett er fram í gríni. Algengast er að brandarar séu annaðhvort í formi stuttrar sögu eða í formi spurningar sem eiga að vekja hlátur hjá þeim sem heyrir brandarann. Til eru mismunandi gerðir brandara og má þar nefna fimmaurabrandara, pabbabrandara, dónabrandara og tarzanbrandara sem dæmi.