Shrek 2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Shrek 2
Shrek 2
LeikstjóriAndrew Adamson
Kelly Asbury
Conrad Vernon
HandritshöfundurAndrew Adamson
Joe Stillman
J. David Stern
David N. Weiss
FramleiðandiAron Warner
David Lipman
John H. Williams
LeikararMike Myers
Eddie Murphy
Cameron Diaz
Antonio Banderas
Julie Andrews
John Cleese
Rupert Everett
Jennifer Saunders
KlippingMichael Andrews
Sim Evan-Jones
TónlistHarry Gregson-Williams
DreifiaðiliDreamWorks Animation
FrumsýningFáni Bandaríkjana 19. maí 2004
Fáni Íslands 16. júní 2004
Lengd92 mínútur
Land Bandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé150 milljónir USD
Heildartekjur919,8 milljónir USD
UndanfariShrek

Shrek 2 er bandarísk teiknimynd frá árinu 2004 sem Andrew Adamson, Kelly Asbury og Conrad Vernon leikstýrðu. Myndin er beint framhald af Shrek frá árinu 2001 og fara Mike Myers, Eddie Murphy, Cameron Diaz, Antonio Banderas, Julie Andrews, John Cleese og Jennifer Saunders með aðalhlutverkin. Shrek 2 kom út sumarið 2004 og varð tekjuhæsta teiknimynd allra tíma í sex ár þangað til Leikfangasaga 3 kom út sumarið 2010 og tók fram úr.

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Íslensk nöfn
Engelskar raddir (2004)
Íslenskar raddir (2004)
Skrekkur Mike Myers Hjálmar Hjálmarsson
Asni Eddie Murphy Þórhallur Sigurðsson
Fióna Cameron Diaz Edda Björg Eyjólfsdóttir
Kóngurinn John Cleese Arnar Jónsson
Drottningin Julie Andrews Ragnheiður Steindórsdóttir
Álfkonan Jennifer Saunders Edda Heiðrún Backman
Draumi Rupert Everett Atli Rafn Sigurðarson
Sígvélaði kötturinn Antonio Banderas Valur Freyr Einarsson

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.