Gangs of New York
Útlit
Gangs of New York er sannsöguleg bandarísk glæpamynd frá árinu 2002 sem Martin Scorsese leikstýrði. Leonardo DiCaprio, Daniel Day-Lewis og Cameron Diaz fara með aðalhlutverk í myndinni sem fjallar um ungann mann að nafni Amsterdam sem sýnr aftur til New York borgar eftir sextán ára fjarveru og ætlar sér að ná hefndum gegn William „Bill the Butcher“ Cutting sem drap föður hans í blóðugu klíkustríði. Myndin kom út í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum þann 20. desember 2002 og þann 21. febrúar 2003 á Íslandi og var tilnefnd til tíu óskarsverðlauna þar á meðal sem „besta kvikmynd“ og „besti leikstjóri“.