Englar Charlies gefa í botn
Útlit
Englar Charlies gefa í botn | |
---|---|
Charlie's Angels: Full Throttle | |
Leikstjóri | McG |
Handritshöfundur | John August Cormac Wibberley |
Framleiðandi | Drew Barrymore Leonard Goldberg Nancy Juvonen |
Leikarar | |
Sögumaður | John Forsythe |
Kvikmyndagerð | Russell Carpenter |
Klipping | Wayne Wahman |
Tónlist | Edward Shearmur |
Frumsýning | 27. júní 2003 4. júlí 2003 |
Lengd | 106 mín. |
Tungumál | enska |
Aldurstakmark | 12 ára |
Ráðstöfunarfé | $ 100,000,000 |
Undanfari | Charlie's Angels |
Charlie's Angels: Full Throttle er bandarísk gaman-hasarmynd sem leikstýrð var af McG og er beint framhald af myndinni Charlie's Angels frá árinu 2000 sem er byggð á samnefndum sjónvarpsþáttum frá 8. áratugi 20. aldar. Cameron Diaz, Drew Barrymore og Lucy Liu snúa allar aftur í aðalhlutverkin í myndinni.
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Cameron Diaz sem Natalie Cook
- Drew Barrymore sem Dylan Sanders
- Lucy Liu sem Alex Munday
- Bernie Mac sem Jimmy Bosley
- Demi Moore sem Madison Lee
- Crispin Glover sem Mjói Maðurinn
- Justin Theroux sem Seamus O'Grady
- Shia LaBeouf sem Max Petroni
- John Forsythe sem Charlie (rödd)
- Matt LeBlanc sem Jason Gibbons
- Luke Wilson sem Pete Komisky
- John Cleese sem Mr. Munday
Smáhlutverk
- Jaclyn Smith sem Kelly Garrett
- Bruce Willis sem William Rose Bailey
- The Pussycat Dolls sem þær sjálfar
- Pink sem Coal Bowl M.C.
- Mary-Kate og Ashley Olsen sem framtíðar englar.
- Robert Forster sem Roger Wixon
- Chris Pontius og Bam Margera sem írskir sjómenn.
- Bela Karolyi sem hann sjálfur
- Carrie Fisher sem Mother Superior
- Tommy Flanagan sem Chris Pontius