In Her Shoes (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
In Her Shoes
Auglýsingaplakat myndarinnar.
LeikstjóriCurtis Hanson
HandritshöfundurSusannah Grant
FramleiðandiCurtis Hanson

Ridley Scott

Tony Scott
LeikararCameron Diaz

Toni Collette

Shirley MacLaine
KvikmyndagerðTerry Stacey
TónlistMark Isham
FyrirtækiFox 2000 Pictures
Scott Free Productions
Deuce Three Productions
Dreifiaðili20th Cerntury Fox
FrumsýningFáni Bandaríkjana 7. október 2005
Fáni Íslands 11. apríl 2005
Lengd130 mín.
Tungumálenska
AldurstakmarkLeyfð
Ráðstöfunarfé$35,000,000[1]
HeildartekjurUSD 83,7 milljónir

In Her Shoes er bandarísk dramamynd frá árinu 2005 sem er byggð á samnefndri bók eftir Jennifer Weiner. Myndin er í leikstjórn Curtis Hansons og skrifaði Susannah Grant handritið. Cameron Diaz, Toni Collette og Shirley MacLaine fara með aðalhlutverk í myndinni sem fjallar um samband tveggja systra og ömmu þeirra.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://www.hollywoodreporter.com/news/shrek-underwhelms-tops-boxoffice-23907
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.