In Her Shoes (kvikmynd)
Jump to navigation
Jump to search
{{{upprunalegt heiti}}} | |
![]() | |
Frumsýning | ![]() ![]() |
---|---|
Tungumál | enska |
Lengd | 130 mín. |
Leikstjóri | Curtis Hanson |
Handritshöfundur | Susannah Grant |
Framleiðandi | Curtis Hanson Tony Scott |
Tónlist | Mark Isham |
Kvikmyndagerð | Terry Stacey |
Aðalhlutverk | Cameron Diaz Shirley MacLaine |
Fyrirtæki | Fox 2000 Pictures Scott Free Productions Deuce Three Productions |
Dreifingaraðili | 20th Cerntury Fox |
Aldurstakmark | Leyfð |
Ráðstöfunarfé | $35,000,000[1] |
Heildartekjur | USD 83,7 milljónir |
Síða á IMDb |
In Her Shoes er bandarísk dramamynd frá árinu 2005 sem er byggð á samnefndri bók eftir Jennifer Weiner. Myndin er í leikstjórn Curtis Hansons og skrifaði Susannah Grant handritið. Cameron Diaz, Toni Collette og Shirley MacLaine fara með aðalhlutverk í myndinni sem fjallar um samband tveggja systra og ömmu þeirra.