The Holiday

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Holiday
Auglýsingaplakat myndarinnar.
LeikstjóriNancy Meyers
HandritshöfundurNancy Meyers
FramleiðandiNancy Meyers
Bruce A. Block
LeikararCameron Diaz

Jude Law
Kate Winslet

Jack Black
FrumsýningFáni Bandaríkjana 8. desember 2006
Fáni Íslands 8. desember 2006
Lengd136 mín.
Tungumálenska
AldurstakmarkLeyfð
Ráðstöfunarfé$85.000.000[1]

The Holiday er bandarísk rómantísk-gamanmynd frá árinu 2006 sem Nancy Meyers leikstýrði, skrifaði og framleiddi. Cameron Diaz, Jude Law, Kate Winslet og Jack Black fara með aðalhlutverk í myndinni sem fjallar um tvær ókunnugar konur, eina í Bandaríkjunum og eina í Bretlandi, sem eru báðar í ástarsorg og ákveða að skiptast á húsum yfir jólin.

Leikendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Cameron Diaz sem Amanda Woods: stiklu-framleiðanda í Los Angeles.
  • Kate Winslet sem Iris Simpkins: pístlahöfund fyrir The Daily Telegraph í Englandi
  • Jude Law sem Graham Simpkins: bróður Irisar, bóka-framleiðandi og einstæður faðir.
  • Jack Black sem Miles Dumont: tónlistarskáld og vinur Ethans.
  • Eli Wallach sem Arthur Abbott: nágranni Amöndu sem Iris vingast við.
  • Shannyn Sossamon sem Maggie: kærasta Miles og upprennandi leikkona.
  • Edward Burns sem Ethan Ebbers: kærasti Amöndu.
  • Rufus Sewell sem Jasper Bloom: maðurinn sem Iris elskar og hefur átt í ástarsambandi við af og til.
  • Caroline Crimmins sem Beatrice: vinnufélagi Amöndu.

Dustin Hoffman kemur fram í cameo hlutverki í myndinni í vídeóleigu. Lindsay Lohan, sem hafði leikið í myndinni The Parent Trap sem Meyers leikstýrði og James Franco koma einnig fram í stiklunni sem Amanda vinnur að sem heitir Deception.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.