Feeling Minnesota

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ást og slagsmál í Minnesota (enska: Feeling Minnesota) er bandarísk kvikmynd frá árinu 1996 með Keanu Reeves, Vincent D'Onfrio, Cameron Diaz, Tuesday Weld og Courtney Love í aðalhlutverkum. Steven Baigleman skrifaði bæði handritið og leikstýrði myndinni sem kom út í kvikmyndahús í Bandaríkjunum 13. september 1996.

Leikendur[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.