Fear and Loathing in Las Vegas
Útlit
Fear and Loathing in Las Vegas er bandarísk kvikmynd frá árinu 1998 sem Terry Gilliam leikstýrði. Johnny Deep og Benicio del Toro fara með aðalhlutverkin í myndinni sem er byggð á samnefndri bók eftir Hunter S. Thompson frá árinu 1971.