Fara í innihald

Trippin'

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Trippin' er umhverfisþáttur frá árinu 2005 sem sýndur var á MTV-sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum og var stjórnaður og framleiddur af Cameron Diaz.

Fleiri frægir aðilar eins og Drew Barrymore, Jessica Alba, Eva Mendes og Justin Timberlake komu einnig fram í þættinum þar sem stjörnur heimsækja marga umhverfisvæna staði í heiminum, sérstaklega afskipta staði.

  Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.