Það er eitthvað við Mary
Útlit
Það er eitthvað við Mary | |
---|---|
There's Something About Mary | |
Leikstjóri | Bobby Farrelly Peter Farrelly |
Handritshöfundur | Ed Decter John D. Strauss Peter Farrelly Bobby Farrelly |
Framleiðandi | Bobby Farrelly Peter Farrelly Charles B. Wessler Frank Beddor |
Leikarar | Cameron Diaz Matt Dillon Ben Stiller Chris Elliott Lee Evans |
Kvikmyndagerð | Mark Irwin |
Klipping | Christopher Greenbury |
Tónlist | Jonathan Richman |
Dreifiaðili | 20th Century Fox |
Frumsýning | 15. júní 1998 |
Lengd | 119 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | USD23 miljónir |
Heildartekjur | USD369.9 miljónir |
Það er eitthvað við Mary (enska: There's Something About Mary) er bandarísk gamanmynd frá árinu 1998 sem Farrelly-bræðurnir leikstýrðu. Cameron Diaz og Ben Stiller fara með aðalhlutverkin. Sagan er um Ted Strohmann sem ræður til sín einkaspæjara til að hafa uppá æskuástinni henni Mary. Þegar einkaspæjarinn finnur hana, fellur hann sjálfur kylliflatur fyrir henni. Eitt leiðir af öðru og upphefst brjálæðisleg samkeppni milli þeirra til þess að vinna ástir Mary.