Fara í innihald

My Best Friend's Wedding

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
My Best Friend's Wedding
LeikstjóriP.J. Hogan
HandritshöfundurRonald Bass
FramleiðandiJerry Zucker
Ronald Bass
Gil Netter
Patricia Whitcher
Nikhilesh Mehra
LeikararJulia Roberts
Dermot Mulroney
Cameron Diaz
Rupert Everett
Danny Bosco
KvikmyndagerðLászló Kovács
KlippingGarth Craven
Lisa Fruchtman
TónlistJames Newton Howard
FyrirtækiZucker Brothers Productions
DreifiaðiliTriStar Pictures
Frumsýning20. júní 1997
Lengd104 mínútur
LandBandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé38 milljónir USD
Heildartekjur299.3 milljónir USD

My Best Friend's Wedding er rómantísk gamanmynd frá árinu 1997 sem P.J. Hogan leikstýrði. Julia Roberts, Cameron Diaz og Dermot Mulroney fara með aðalhlutverk í myndinni sem fjallar um konu sem kemst að því hún sé ástfangin af besta vini sínum rétt áður en hann giftist kærustu sinni.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

My Best Friend's Wedding á Internet Movie Database

  Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.