The Last Supper

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

The Last Supper er bandarísk kvikmynd frá árinu 1995 sem Stacy Title leikstýrði. Cameron Diaz, Ron Eldard, Annabeth Gish, Jonathan Penner og Courtney B. Vance sem fimm frjálslyndir háskólanemar sem bjóða öfgafullum hægri-sinnum í kvöldmat til þess að myrða þá.

  Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.