Shrek the Third

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Shrek the Third er bandarísk teiknimynd frá árinu 2007 sem Chris Miller og Raman Hui leikstýrðu. Myndin er sú þriðja í Shrek seríunni og fara Mike Myers, Eddie Murphy, Cameron Diaz, Antonio Banderas, Julie Andrews og Justin Timberlake með aðalhlutverkin.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.