She's the One

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

She's the One er bandarísk gamanmynd frá árinu 1996 sem Edward Burns leikstýrði og skrifaði. Burns fer einnig með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni ásamt Jennifer Aniston og Cameron Diaz.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.