Things You Can Tell Just by Looking at Her

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Things You Can Tell Just by Looking at Her
LandBandaríkin
Frumsýning22. febrúar 2000
TungumálEnska
Lengd109 mínútur
LeikstjóriRodrigo García
HandritshöfundurRodrigo García
FramleiðandiJon Avnet
Lisa Lindstrom
Marsha Oglesby
TónlistEdward Shearmur
KvikmyndagerðEmmanuel Lubezki
KlippingAmy E. Duddlestone
AðalhlutverkGlenn Close
Cameron Diaz
Calista Flockhart
Kathy Baker
Amy Brenneman
Holly Hunter
FyrirtækiFranchise Pictures
United Artists
DreifingaraðiliMGM Distribution
Síða á IMDb

Things You Can Tell Just by Looking at Her er bandarísk kvikmynd sem Rodrigo García Barcha leikstýrði og skrifaði með Cameron Diaz, Glenn Close, Calista Flockhart, Amy Brenneman og Holly Hunter í aðalhlutverkum. Myndin var frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2000 og hlaut Un Certain Regard verðlaunin. Holly Hunter var tilnefnd till Emmy verðlauna sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina.

Leikarar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.