Fara í innihald

Arnar Jónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arnar Jónsson
FæddurArnar Jónsson
21. janúar 1943 (1943-01-21) (81 árs)
Akureyri, Ísland Fáni Íslands
MakiÞórhildur Þorleifsdóttir

Arnar Jónsson (f. 21. janúar 1943 á Akureyri) er best þekktur sem íslenskur leikari á sviði, í ýmsum kvikmyndum og í útvarpsleikritum. Hann er einnig leikstjóri og í stjórn golfklúbbsins Odds. Arnar er giftur Þórhildi Þorleifsdóttur.

Leiklistarferill

[breyta | breyta frumkóða]

Arnar er nú á samningi hjá Þjóðleikhúsinu. Hann hefur leikið í aðalhlutverki oftast allra íslenskra leikara á sviði, yfir 150 hlutverk og af því meira en 60 aðalhlutverk.[1]

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1966 Áramótaskaup 1966
1978 Áramótaskaup 1978
1981 Útlaginn Gísli Súrsson
1983 Á hjara veraldar
1984 Atómstöðin Gunnar
1985 Fastir liðir: eins og venjulega Halldór
1992 Ævintýri á Norðurslóðum Föður
Karlakórinn Hekla Kórfélagi
1997 María Jónas
1998 Herbergi 6
Dansinn Djákni
2001 Mávahlátur Sýslumaður
2004 Njálssaga Geir goði
2006 Ørnen: En krimi-odyssé Eggert tveir þættir
2007 Næturvaktin Sævar tveir þættir
2009 Fangavaktin Sævar einn þáttur
2010 Bjarnfreðarson Sævar
2015 Fúsi Rolf
2017 Bokeh Nils
2019 Eden

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Actors-union.is: Arnar Jónsson Geymt 27 september 2007 í Wayback Machine, skoðað 22. júní 2007
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.