Charlie's Angels (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Charlie's Angels
'''''
Leikstjóri McG
Handritshöfundur Ryan Rowe
Ed Solomon
John August
Framleiðandi Drew Barrymore
Leonard Goldberg
Nancy Juvonen
Leikarar Cameron Diaz
Drew Barrymore
Lucy Liu
Bill Murray
Sam Rockwell
Tim Curry
Kelly Lynch
Meginhlutverk {{{meginhlutverk}}}
Upprunalega raddir {{{upprunalega raddir}}}
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Segir {{{segir}}}
Fyrirtæki {{{fyrirtæki}}}
Dreifingaraðili
Tónskáld Edward Shearmur
Höfðing ljósmyndari Russell Carpenter
Klipping Wayne Wehman
Peter Teschner
Frumsýning Fáni Bandaríkjana 22. október 2000
Lengd 100 mín.
Aldurstakmark
Tungumál enska
Land {{{land}}}
Ráðstöfunarfé $ 75,000,000 (áætlað)
Undanfari '
Framhald Charlie's Angels: Full Throttle
Verðlaun
Heildartekjur {{{heildartekjur}}}
Síða á IMDb

Charlie's Angels er bandarísk gaman-hasarmynd sem var leikstýrt af McG. Kvikmyndin er byggð á samnefndum sjónvarpsþáttum frá 8. áratugnum. Cameron Diaz, Drew Barrymore og Lucy Liu leika þrjár konur sem vinna á einkaspæjarastofu.

Kvikmyndin er lauslega byggð á sjónvarpsþáttunum. John Forsythe úr upphaflegu seríunum sneri aftur sem rödd Charlies. Framhald myndarinnar kom út árið 2003 og heitir Charlie's Angels: Full Throttle.