Being John Malkovich

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Being John Malkovich er bandarísk svört komedía frá árinu 1999 sem Spike Jonze leikstýrði og Charlie Kaufman skrifaði. John Cusack, Cameron Diaz, Catherine Keener og John Malkovich fara með aðalhlutverk sem fjallar um Craig Schwartz leikbrúðustjórnanda sem finnur gátt sem leiðir í huga John Malkovich.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.