Eggert Þorleifsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eggert Þorleifsson
FæddurEggert Þorleifsson
18. júlí 1952 (1952-07-18) (71 árs)
Fáni Íslands Ísland

Eggert Þorleifsson (fæddur 18. júlí 1952) er íslenskur leikari. Hann er meðal annars þekktur fyrir leik sinn með Karli Ágústi Úlfssyni í -líf myndum Þráins Bertelssonar og sem Dúddi rótari í kvikmynd Ágústs Guðmundssonar Með allt á hreinu. Eggert hefur einnig talað inn á helling af teikimyndum og er hann líklega þekkastur fyrir að hafa talað fyrir allar persónur í upprunalegu íslensku útgáfu af ævintýrum Tinna.

Kvikmynda- og sjónvarpsþáttaferill[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1982 Með allt á hreinu Dúddi Einnig handritshöfundur
1983 Nýtt líf Þór Magnússon
1984 Dalalíf Þór Magnússon
1985 Skammdegi
Löggulíf Þór Magnússon
1986 Stella í orlofi Ágúst Læjónsmaður
1987 Skytturnar Billjardspilari
1988 Foxtrot Refaskyttur
1992 Ingaló Ásgeir
Sódóma Reykjavík Aggi Flinki
Áramótaskaupið 1992
1993 Stuttur Frakki Egill
Áramótaskaupið 1993
1994 Áramótaskaupið 1994
1995 Í draumi sérhvers manns
1996 Draumadísir Kvikmyndagerðarmaður
1999 Old Spice
Áramótaskaupið 1999
2000 Fíaskó Samúel
Áramótaskaupið 2000
2001 Villiljós Albert
Áramótaskaupið 2001
2002 Stella í framboði Bæjarfulltrúi 1
2004 Í takt við tímann Dúddi Einnig handritshöfundur
2007 Stóra planið Haraldur
2011 Kurteist fólk Markell

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.