Prófessor

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prófessor heldur fyrirlestur í stærðfræði í Finnlandi

Prófessor er kennari við háskóla með minni kennsluskyldu en lektor og dósent en meiri rannsóknarskyldu. Víða eru allir háskólakennarar nefndir prófessorar, einkum í enskumælandi löndum, en hliðstæður greinarmunur er þá gerður á nokkrum heitum:

  • Assistant professor (jafngildir lektor)
  • Associate professor (jafngildir dósent)
  • Full professor eða senior professor (jafngildir prófessor)
  • Professor emeritus upp á latínu (prófessor á eftirlaunum).
  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.