Fara í innihald

Torressundseyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Torressundseyjum

Torressundseyjar eru minnst 274 litlar eyjar sem liggja dreifðar um Torressund milli Ástralíu og Nýju Gíneu. Flestar eyjarnar eru hluti af ástralska fylkinu Queensland, en nokkrar eru hluti af Vesturhéraði Papúa-Nýju Gíneu, þar af Daru-eyja þar sem höfuðstaður héraðsins, Daru, er. Höfuðstaður eyjanna Ástralíumegin er Fimmtudagseyja.

Aðeins fjórtán eyjanna eru byggðar. Margar þeirra eru í hættu vegna hækkandi yfirborðs sjávar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.