Listi yfir formenn og varaformenn Sjálfstæðisflokksins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eftirfarandi er tæmandi listi yfir formenn og varaformenn Sjálfstæðisflokksins.

Listi yfir formenn Sjálfstæðisflokksins[breyta | breyta frumkóða]

Formaður Kjörinn Hætti Kjördæmi Þátttaka flokks í ríkisstjórnum Forsætisráðherra
Jón Þorláksson 29. maí 1929 2. október 1934 Reykjavík 1932-1934 1926-1927
Ólafur Thors 2. október 1934 22. október 1961 Reykjanes 1939-1942,1944-1956,1959-1961 1942, 1944-1947, 1949-1950, 1953-1956, 1959-1963
Bjarni Benediktsson 22. október 1961 10. júlí 1970 Reykjavík 1961-1970 1963-1970
Jóhann Hafstein 10. júlí 1970 12. október 1973 Reykjavík 1970-1971 1970-1973
Geir Hallgrímsson 12. október 1973 6. nóvember 1983 Reykjavík 1974-1978, 1983 1974-1978
Þorsteinn Pálsson 6. nóvember 1983 10. mars 1991 Suðurland 1983-1988 1987-1988
Davíð Oddsson 10. mars 1991 16. október 2005 Reykjavík 1991-2005 1991-2004
Geir H. Haarde 16. október 2005 29. mars 2009 Reykjavík 2005-2009 2006-2009
Bjarni Benediktsson 29. mars 2009 Enn í embætti Suðvestur 2013- 2017, 2024-

Listi yfir varaformenn Sjálfstæðisflokksins[breyta | breyta frumkóða]

Varaformaður Kjörinn Hætti Kjördæmi Sat á Alþingi Sat í ríkisstjórn
Magnús Guðmundsson 1929 1932 Skagafjörður 1916-1937 1920-1922, 1924-1927, 1932-1934
Ólafur Thors 1932 1934 Gullbringu og Kjósarsýsla 1926-1964 1932, 1939-1942, 1944-1947,

1949-1956, 1956-1963

Magnús Guðmundsson 1934 1937 Skagafjörður 1916-1937 1920-1922, 1924-1927, 1932-1934
Pétur Magnússon 1937 1948 Rangárvallasýsla og Reykjavík 1930-1937, 1942-1948 1944-1947
Bjarni Benediktsson 1948 1961 Reykjavík 1942-1970 1947-1956, 1959-1970
Gunnar Thoroddsen 1961 1965 Reykjavík og Snæfellsnes 1934-1937, 1942-1965, 1971-1983 1959-1965, 1974-1978
Jóhann Hafstein 1965 1970 Reykjavík 1946-1978 1961, 1963-1971
Geir Hallgrímsson 1971 1973 Reykjavík 1970-1983 1974-1978, 1983-1986
Magnús Jónsson frá Mel 1973 1974 Norðurland eystra 1953-1974 1965-1971
Gunnar Thoroddsen 1974 1981 Reykjavík og Snæfellsnes 1934-1937, 1942-1965, 1971-1983 1959-1965, 1974-1978
Friðrik Sophusson 1981 1989 Reykjavík 1978-1998 1987-1988, 1991-1998
Davíð Oddsson 1989 1991 Reykjavík 1991-2005 1991-2005
Friðrik Sophusson 1991 1999 Reykjavík 1978-1998 1987-1988, 1991-1998
Geir H. Haarde 1999 2005 Reykjavík 1987-2009 1998-2009
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 2005 2010 Suðvestur 1999-2013 2003-2009
Ólöf Nordal 2010 2013 Reykjavík 2007-2013 2014-2017
Hanna Birna Kristjánsdóttir 2013 2015 Reykjavík 2013-2016 2013-2014
Ólöf Nordal 2015 2017 Reykjavík 2016-2017 2014-2017
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 2017 2018 Reykjavík 2016- 2019-
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir 2018 Enn í embætti Norðvestur 2016- 2017-