Fara í innihald

Listi yfir formenn og varaformenn Sjálfstæðisflokksins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eftirfarandi er tæmandi listi yfir formenn og varaformenn Sjálfstæðisflokksins. Allir formenn Sjálfstæðisflokksins hafa gegnt embætti forsætisráðherra að Guðrúnu Hafsteinsdóttur núverandi formanni flokksins frátaldri en hún tók við embætti formanns 2. mars 2025.

Listi yfir formenn Sjálfstæðisflokksins

[breyta | breyta frumkóða]
Formaður Kjörinn Hætti Kjördæmi Þátttaka flokks í ríkisstjórnum Forsætisráðherra
Jón Þorláksson 29. maí 1929 2. október 1934 Reykjavík 1932-1934 1926-1927
Ólafur Thors 2. október 1934 22. október 1961 Reykjanes 1939-1942,1944-1956,1959-1961 1942, 1944-1947, 1949-1950, 1953-1956, 1959-1963
Bjarni Benediktsson 22. október 1961 10. júlí 1970 Reykjavík 1961-1970 1961, 1963-1970
Jóhann Hafstein 10. júlí 1970 12. október 1973 Reykjavík 1970-1971 1970-1971
Geir Hallgrímsson 12. október 1973 6. nóvember 1983 Reykjavík 1974-1978, 1983 1974-1978
Þorsteinn Pálsson 6. nóvember 1983 10. mars 1991 Suðurland 1983-1988 1987-1988
Davíð Oddsson 10. mars 1991 16. október 2005 Reykjavík 1991-2005 1991-2004
Geir H. Haarde 16. október 2005 29. mars 2009 Reykjavík 2005-2009 2006-2009
Bjarni Benediktsson 29. mars 2009 2. mars 2025 Suðvestur 2013-2024 2017, 2024
Guðrún Hafsteinsdóttir 2. mars 2025 Enn í embætti Suður

Listi yfir varaformenn Sjálfstæðisflokksins

[breyta | breyta frumkóða]
Varaformaður Kjörinn Hætti Kjördæmi Sat á Alþingi Sat í ríkisstjórn
Magnús Guðmundsson 1929 1932 Skagafjörður 1916-1937 1920-1922, 1924-1927, 1932-1934
Ólafur Thors 1932 1934 Gullbringu og Kjósarsýsla 1926-1964 1932, 1939-1942, 1944-1947,

1949-1956, 1956-1963

Magnús Guðmundsson 1934 1937 Skagafjörður 1916-1937 1920-1922, 1924-1927, 1932-1934
Pétur Magnússon 1937 1948 Rangárvallasýsla og Reykjavík 1930-1937, 1942-1948 1944-1947
Bjarni Benediktsson 1948 1961 Reykjavík 1942-1970 1947-1956, 1959-1970
Gunnar Thoroddsen 1961 1965 Reykjavík og Snæfellsnes 1934-1937, 1942-1965, 1971-1983 1959-1965, 1974-1978
Jóhann Hafstein 1965 1970 Reykjavík 1946-1978 1961, 1963-1971
Geir Hallgrímsson 1971 1973 Reykjavík 1970-1983 1974-1978, 1983-1986
Magnús Jónsson frá Mel 1973 1974 Norðurland eystra 1953-1974 1965-1971
Gunnar Thoroddsen 1974 1981 Reykjavík og Snæfellsnes 1934-1937, 1942-1965, 1971-1983 1959-1965, 1974-1978
Friðrik Sophusson 1981 1989 Reykjavík 1978-1998 1987-1988, 1991-1998
Davíð Oddsson 1989 1991 Reykjavík 1991-2005 1991-2005
Friðrik Sophusson 1991 1999 Reykjavík 1978-1998 1987-1988, 1991-1998
Geir H. Haarde 1999 2005 Reykjavík 1987-2009 1998-2009
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 2005 2010 Suðvestur 1999-2013 2003-2009
Ólöf Nordal 2010 2013 Reykjavík 2007-2013 2014-2017
Hanna Birna Kristjánsdóttir 2013 2015 Reykjavík 2013-2016 2013-2014
Ólöf Nordal 2015 2017 Reykjavík 2016-2017 2014-2017
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 2017 2018 Reykjavík 2016- 2019-2024
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir 2018 2025 Norðvestur 2016- 2017-2024
Jens Garðar Helgason 2025 Enn í embætti Norðaustur 2024-