Bradford

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bradford

Bradford er borg í Vestur-Yorkshire sýslunni á Englandi. Bradford er við fjallsrætur Pennínafjallanna, 13,8 km vestur af Leeds og 20,9 km norðvestur af Wakefield. Henni var gefin stofnskrá árið 1897.

Íbúafjöldi borgarinnar er 524.619 (2012). Bradford er hluti stórborgarsvæðis Vestur-Miðhéraðanna þar sem meira en 1,5 milljónir búa. Það eru 293.717 íbúar í miðbæ Bradford (2001).

Á 19. öldinni varð Bradford miðstöð vefnaðariðnaðarins og var stór ullarframleiðandi. Hann var uppgangsbær á Iðnbyltinginni og var ein fyrsta iðnvædda borg í heimi. Bradford er stundum kölluð „ullarborg heimsins“. Það er líka merkileg viktoríansk byggingarlist í borginni.

Vefnaðariðnaðinum hnignaði frá miðri 20. öldinni. Núna er Bradford ferðamannastaður en það eru líka mörg erfið félagsleg vandamál í Bradford eins og afiðnvæðing og kreppa. Í dag er Bradford innflutningarstaður, til dæmis er mikill innflutningur frá Pakistan.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.