Fara í innihald

Preston

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Preston Flag Market.

Preston er borg í Lancashire á Norðvestur-Englandi við Ribble ána. Hún öðlaðist borgarréttindi árið 2002 og varð fimmtugasta borg Bretlands. Preston er á sama borgarsvæði með Chorley og Leyland. Fólksfjöldi var 123.000 árið 2011. Preston er hluti af lofthjúpsjarðariðnaði með tveimur verksmiðjum BAE Systems.

Knattspyrnufélag borgarinnar er Preston North End.

Preston er vinaborg eftirfarandi borga:


  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.