Preston

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Preston Flag Market.

Preston er borg í Lancashire á Norðvestur-Englandi við Ribble ána. Hún öðlaðist borgarréttindi árið 2002 og varð fimmtugasta borg Bretlands. Preston er á sama borgarsvæði með Chorley og Leyland. Var fólksfjöldi borgarsvæðis 421.000 árið 2011.

Preston er hluti af lofthjúpsjarðariðnaði með tveimur verksmiðjum BAE Systems.

Hún er vinaborg eftirfarandi borga:


  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.