Munur á milli breytinga „Robert Peel“

Jump to navigation Jump to search
1 bæti bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
Ríkisstjórn Peel leið fyrir það að mikið var um hatur á Írum og kaþólikkum í Bretlandi, sér í lagi eftir að ríkisstjórnin hækkaði fjárframlög til Írlands árið 1845. Þegar [[Hallærið mikla (Írland)|hallærið mikla]] braust út á Írlandi gekk Peel til liðs við Vigga og Róttæklinga og nam úr gildi Kornlögin svokölluðu, sem höfðu skattlagt innflutning á korni til Írlands og stuðlað að hungursneyðinni sem geisaði þar. Peel neyddist í kjölfarið til að segja af sér. Hann var þó áfram áhrifamikill í breskum stjórnmálum þar til hann lést árið 1850.
 
Peel átti til að standa í fyrstu með Íhaldsmönnum í andstöðu við ýmsar aðgerðir en skipta síðan um skoðum og styðja lagatillögur Frjálslyndra. Þannig breytti hann afstöðu sinni til réttinda kaþólikkanna, tekjuskattsins og loks kornlaganna. Peel tókst að nema kornlögin úr gildi með stuðningi Vigganna á þinginu og þurfti að kljást við andófsmenn úr eigin flokki. Andstæðingum hans fannst hann hafa svikið málstað Íhaldsmanna og kölluðu hann „frjálslyndan úlf í sauðagæru“sauðargæru“ þar sem hann studdi að endingu tillögur frjálslyndra.<ref>{{cite book|author= Richard A. Gaunt|title= Sir Robert Peel: The Life and Legacy|url= https://books.google.com/books?id=SFYBAwAAQBAJ&pg=PA3|year= 2010|publisher= I.B.Tauris|page= 3}}</ref>
 
==Tilvísanir==

Leiðsagnarval