Michel Platini

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Michel Platini árið 2010

Michel François Platini (fæddur 21. júní 1955 í Jœuf) er franskur fyrrverandi knattspyrnumaður og þjálfari. Hann spilaði lengsta hlutan af ferlinum með Juventus . Hann vann Ballon d'Or þrisvar: 1983, 1984 og 1985. Árið 1984 vann Michel Platini EM með franska landsliðinu. Platini varð forseti Evrópska knattspyrnusambandsins (UEFA) frá 2007 til 2016. Hann var eftirmaður Lennart Johansson. Platini var rekinn frá sambandinu vegna hagsmunaárekstra í starfi.