Bastilludagurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flugeldum skotið úr Eiffelturninum á Bastilludaginn 2005.

Bastilludagurinn er þjóðhátíðardagur Frakklands, haldinn 14. júlí ár hvert til að minnast árásarinnar á Bastilluna í Frönsku byltingunni 14. júlí 1789.

Ákveðið var að gera Bastilludaginn að þjóðhátíðardegi árið 1880.

  Þessi sögugrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.