Fara í innihald

Rúðuborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Rouen)
Göngu-Hrólfur (normannska: Rou) stofnandi Normandí.
Miðbær Rúðuborgar

Rúðuborg eða Rúða (franska: Rouen) er höfuðborg Normandí í Frakklandi. Borgin var voldug á miðöldum og þar brenndi Geoffroy Thérage Jóhönnu af Örk á báli árið 1431. Rúðujarlar eru kenndir við borgina. Í borginni búa um 500 þúsund manns. Stytta er þar af Göngu-Hrólfi sem stofnaði Normandí

  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.