Karl-Heinz Rummenigge

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Rummenigge (til hægri) ásamt Diego Maradona fyrir leik á úrslitaleik HM 1986

Karl-Heinz Rummenigge (fæddur 25. september árið 1955 í Lippstadt, Þýskalandi) er fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann lék í mörg ár fyrir þýska landsliðið. Rummenigge spilaði á HM 1978, HM 1982 og HM 1986. Hann var í lykilhlutverki fyrir bæði félagið sem hann spilaði lengst með Bayern München og Þýskaland.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]