Filippo Inzaghi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Filippo Inzaghi (fæddur 9. ágúst 1973) er fyrrum ítalskur knattspyrnumaður sem spilaði með t.d. AC Milan og Juventus.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.