Fara í innihald

Gianluigi Donnarumma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gianluigi Donnarumma
Upplýsingar
Fæðingardagur 25. febrúar 1999 (1999-02-25) (25 ára)
Fæðingarstaður    Castellammare di Stabia, Ítalía
Hæð 1,96 m
Leikstaða Markmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Paris Saint-Germain
Númer 7
Yngriflokkaferill
2003-2013
2013-2015
ASD Club Napoli
AC Milan
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2015-2021 AC Milan 215 (0)
2021- Paris Saint-Germain 0 (0)
Landsliðsferill
2016- Ítalía 16 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært júlí 2021.

Gianluigi Donnarumma er ítalskur markvörður sem spilar fyrir franska liðið Paris Saint-Germain og ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu. Donnarumma hóf frumraun sína í Serie A fyrir AC Milan 16 ára og 242 daga gamall og var næstyngsti markmaðurinn til að gera það. Eldri bróðir hans Antonio var til mála hjá liðinu.

Árið 2021 var viðburðarríkt hjá Donnarumma. Hann gerði 5 ára samning við PSG eftir 8 ár hjá Milan og vann Evrópukeppnina með Ítalíu. Hann varði spyrnur í vítakeppni í undanúrslitum og úrslitum og var valinn leikmaður mótsins. Donnarumma er talinn af sumum arftaki Gianluigi Buffon en Buffon var meira en 20 ára með landsliðinu og er dáður af Donnarumma.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]