Fara í innihald

Anna Svava Knútsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Anna Svava Knútsdóttir (f. 1977) er íslensk leikkona, uppistandari og grínisti. Hún er þekkt fyrir sjónvarpsþættina Ligeglad, einnig hefur hún leikið í mörgum áramótaskaupum 2010, 2011, 2012, 2014, 2016, 2017 og 2018.

Árið 2013 opnaði hún ísbúðina Valdísi úti á Granda.