Anna Svava Knútsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Anna Svava Knútsdóttir (f. 1977) er íslensk leikkona, uppistandari og grínisti. Hún er þekkt fyrir sjónvarpsþættina Ligeglad, einnig hefur hún leikið í mörgum áramótaskaupum 2010, 2011, 2012, 2014, 2016, 2017 og 2018.

Árið 2013 opnaði hún ísbúðina Valdísi úti á Granda.