Víkingur Kristjánsson
Útlit
Víkingur Kristjánsson (f. 26. mars 1972) er íslenskur leikari og handritshöfundur.[1] Hann er þekktur fyrir leik sinn í Ófærð, Brot, Vegferð, Réttur and Ríkið.[2] Hann er einn af stofnmeðlimum Vesturports.[3]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Missti pabba sinn 14 ára og flutti í bæinn“. Morgunblaðið. 1. apríl 2021. Sótt 11. apríl 2021.
- ↑ „Tónsmíð og handritaskrif“. Dagblaðið Vísir. 13. ágúst 2008. bls. 29. Sótt 3. apríl 2024.
- ↑ Júlía Margrét Einarsdóttir; Andri Freyr Viðarsson (24. mars 2021). „Ekki nógu vitlaus til að telja sig betri en alla hina“. RÚV. Sótt 3. apríl 2024.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.