Wikipedia:Potturinn
Potturinn er almennur umræðuvettvangur um hina íslensku Wikipedíu.
Hægt er að ræða greinar á spjallsíðum þeirra, þú getur líka beðið um aðstoð á þinni eigin notanda-spjallsíðu.
|
Ukraine's Cultural Diplomacy Month 2024: We are back!
[breyta frumkóða]Please help translate to your language
Hello, dear Wikipedians!
Wikimedia Ukraine, in cooperation with the MFA of Ukraine and Ukrainian Institute, has launched the forth edition of writing challenge "Ukraine's Cultural Diplomacy Month", which lasts from 1st until 31st March 2024. The campaign is dedicated to famous Ukrainian artists of cinema, music, literature, architecture, design and cultural phenomena of Ukraine that are now part of world heritage. We accept contribution in every language! The most active contesters will receive prizes.
We invite you to take part and help us improve the coverage of Ukrainian culture on Wikipedia in your language! Also, we plan to set up a banner to notify users of the possibility to participate in such a challenge! ValentynNefedov (WMUA) (talk)
Report of the U4C Charter ratification and U4C Call for Candidates now available
[breyta frumkóða]- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hello all,
I am writing to you today with two important pieces of information. First, the report of the comments from the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) Charter ratification is now available. Secondly, the call for candidates for the U4C is open now through April 1, 2024.
The Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. Community members are invited to submit their applications for the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, please review the U4C Charter.
Per the charter, there are 16 seats on the U4C: eight community-at-large seats and eight regional seats to ensure the U4C represents the diversity of the movement.
Read more and submit your application on Meta-wiki.
On behalf of the UCoC project team,
RamzyM (WMF) 5. mars 2024 kl. 16:25 (UTC)
Breytingaárekstur: ContentTranslate
[breyta frumkóða]Eins og er þá er hægt að nota ContentTranslate til að gera breytingaárekstra sem eru ólíkt hinum breytingarleiðunum (VisualEditor og Wikieditor= ekki lagaðir. Þegar notandinn notar ContentTranslate þá er breyting hans alltaf afrituð reglulega, svo hann geti haldið áfram með hana seinna. Það getur verið hvimleitt að laga breytingu frá ContentTranslate sem bætir við efni og fjarlægir efni frá þér sjálfum. Ég legg því til að þegar breytingarárekstur hefur átt sér stað með ContentTranslate þá sé notandinn látinn vita af því og mælt með því að hann noti VisualEditor. Ef einhver er sammála, þá geri ég breytinguna sjálfur. Snævar (spjall) 11. mars 2024 kl. 11:44 (UTC)
Wikimedia Foundation Board of Trustees 2024 Selection
[breyta frumkóða]Dear all,
This year, the term of 4 (four) Community- and Affiliate-selected Trustees on the Wikimedia Foundation Board of Trustees will come to an end [1]. The Board invites the whole movement to participate in this year’s selection process and vote to fill those seats.
The Elections Committee will oversee this process with support from Foundation staff [2]. The Board Governance Committee created a Board Selection Working Group from Trustees who cannot be candidates in the 2024 community- and affiliate-selected trustee selection process composed of Dariusz Jemielniak, Nataliia Tymkiv, Esra'a Al Shafei, Kathy Collins, and Shani Evenstein Sigalov [3]. The group is tasked with providing Board oversight for the 2024 trustee selection process, and for keeping the Board informed. More details on the roles of the Elections Committee, Board, and staff are here [4].
Here are the key planned dates:
- May 2024: Call for candidates and call for questions
- June 2024: Affiliates vote to shortlist 12 candidates (no shortlisting if 15 or less candidates apply) [5]
- June-August 2024: Campaign period
- End of August / beginning of September 2024: Two-week community voting period
- October–November 2024: Background check of selected candidates
- Board's Meeting in December 2024: New trustees seated
Learn more about the 2024 selection process - including the detailed timeline, the candidacy process, the campaign rules, and the voter eligibility criteria - on this Meta-wiki page, and make your plan.
Election Volunteers
Another way to be involved with the 2024 selection process is to be an Election Volunteer. Election Volunteers are a bridge between the Elections Committee and their respective community. They help ensure their community is represented and mobilize them to vote. Learn more about the program and how to join on this Meta-wiki page.
Best regards,
Dariusz Jemielniak (Governance Committee Chair, Board Selection Working Group)
[2] https://foundation.wikimedia.org/wiki/Committee:Elections_Committee_Charter
[3] https://foundation.wikimedia.org/wiki/Minutes:2023-08-15#Governance_Committee
[4] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections_committee/Roles
[5] Even though the ideal number is 12 candidates for 4 open seats, the shortlisting process will be triggered if there are more than 15 candidates because the 1-3 candidates that are removed might feel ostracized and it would be a lot of work for affiliates to carry out the shortlisting process to only eliminate 1-3 candidates from the candidate list.
MPossoupe_(WMF)12. mars 2024 kl. 19:57 (UTC)
Your wiki will be in read-only soon
[breyta frumkóða]Read this message in another language • Please help translate to your language
The Wikimedia Foundation will switch the traffic between its data centers. This will make sure that Wikipedia and the other Wikimedia wikis can stay online even after a disaster.
All traffic will switch on 20 March. The test will start at 14:00 UTC.
Unfortunately, because of some limitations in MediaWiki, all editing must stop while the switch is made. We apologize for this disruption, and we are working to minimize it in the future.
You will be able to read, but not edit, all wikis for a short period of time.
- You will not be able to edit for up to an hour on Wednesday 20 March 2024.
- If you try to edit or save during these times, you will see an error message. We hope that no edits will be lost during these minutes, but we can't guarantee it. If you see the error message, then please wait until everything is back to normal. Then you should be able to save your edit. But, we recommend that you make a copy of your changes first, just in case.
Other effects:
- Background jobs will be slower and some may be dropped. Red links might not be updated as quickly as normal. If you create an article that is already linked somewhere else, the link will stay red longer than usual. Some long-running scripts will have to be stopped.
- We expect the code deployments to happen as any other week. However, some case-by-case code freezes could punctually happen if the operation require them afterwards.
- GitLab will be unavailable for about 90 minutes.
Trizek (WMF), 15. mars 2024 kl. 00:01 (UTC)
Stækkun mynda
[breyta frumkóða]Heil og sæl,
Áðan prufaði ég að stækka myndir á tveimur síðum, kanaduðra og ósatíta. Stækkunin var úr 250px (sem er frekar venjulegt á þessari Wikipediu) í 300x400px (sem er venjulegt á þýskumælandi Wikipediu). Mér finnst myndirnar sjást mun betur og líta betur út á síðunni.
Ég hugsa að síðurnar sem ég bý til héðan í frá munu nota þessa stærð. Vandamálið er að þessi stærð var ekki gerð fyrir Taxobox-sniðið sem við notum. Þetta gerir það að verkum að það er frekar asnalegt bil á milli veggja Taxoboxsins og vísindalegu flokkuninnar. Ég vildi fá ykkar álit á þessu. Logiston (spjall) 18. apríl 2024 kl. 17:53 (UTC)
- Mér finnst persónulega að það ætti ekki að vera að breyta sjálfgefnu (default) stærð á myndum nema með mjög góðri ástæðu. Ég hef verið að taka út 300px stærðir á nokkrum myndum því þær falla ekki inní venjur á íslensku Wikipedíunni (Dæmi). Þó myndirnar líti betur út í tölvunni þinni þá er ekki víst að þær geri það hjá öllum. Fólk er með mismunandi stærð á skjá. Núna eru líka fleiri og fleiri sem skoða Wikipedíu á snjallsímum og þá koma stórar myndir mjög illa út. Ef það á að fara að nota 300px eða 400px myndir í sniðboxum þá ætti að breyta default stærðinni, ekki að breyta stærðinni í sumum greinum og sumum ekki. Það finnst mér allavega. --Steinninn 18. apríl 2024 kl. 21:38 (UTC)
- Þetta eru allt góðir punktar. Óþarfi að breyta þessu. Logiston (spjall) 19. apríl 2024 kl. 00:21 (UTC)
- Það eru alveg klárlega stærðarmörk vegna snjallsíma. Rúmlega helmingur umferðarinnar á Íslensku Wikipediu er frá farsímum (https://stats.wikimedia.org/#/is.wikipedia.org/reading/unique-devices/). 300px þarf góð rök. 400px kemur ekki til greina, sama hvaða rök þú ert með. Snævar (spjall) 18. apríl 2024 kl. 23:10 (UTC)
Bragfræði; Er þetta Rétt kveðið?
[breyta frumkóða]Yfir ból á grundum Garðs
194.144.228.58 24. apríl 2024 kl. 17:46 (UTC)
- Ég er ekki viss um hvað þú ert að tala um. Steinninn 25. apríl 2024 kl. 23:39 (UTC)
Íslenskar þýðingar nafnrýma
[breyta frumkóða]Á Phabricator er tillaga um viðbætur og breytingar á þýðingum á nafnrýmum MediaWiki og helstu verkefna Wikimedia Foundation. Það er ekki nauðsynlegt að vera tæknisérfræðingur til að stofna aðgang þar og gera athugasemdir. Stefán Örvar Sigmundsson (spjall) 25. apríl 2024 kl. 17:25 (UTC)
- Takk fyrir að benda okkur á þetta. Aldrei hefði ég tekið eftir þessari umræðu. Mér sýnist þetta vera ágætar breytingar. Steinninn 25. apríl 2024 kl. 23:38 (UTC)
- @Notandi:Steinninn: Ertu viss um að "TímasetturSpjall" sé góð þýðing á "TimedText talk", í staðinn fyrir að fallbeygja orðið í "Tímasett spjall"?--Snævar (spjall) 12. maí 2024 kl. 12:48 (UTC)
- @Stefán Örvar Sigmundsson: Þetta er breyting sem hefur áhrif á meirihluta síðna á nokkrum vefsvæðum, við þurfum að vera viss um að þýðingin sé rétt.
- Í phab:T362441#9711433, skrifaði Stefan-Orvar-Sigmundsson:
Camel case is not how we write things normally, but this is just a technical approach since a literal translation here does not result in a compound noun but an adjective+noun combination. The problem is that we do not even have a word for //subtitles// in Icelandic, we just say //text//. “
— .
- Subtitles er oft ekki þýtt, það er rétt. Margir DVD diskar eru merktir sem "Íslenskur texti". Ég er þó sammála Jon Herald um að hástafir ættu ekki að vera notaðir í nafnrýmum. Í öðrum þýðingum á nafnrýmum kemur fram að bil eru notuð og það er einmitt ekki tæknileg takmörkun. Það er engin íslensk regla sem segir að það ætti að setja hástaf þarna. Bilin eru yfirfærð yfir í "_" eins og gert er í vefslóðum, en titill síðu í nafnrými væri þó enn með bil. Þannig á TímasetturTexti að vera Tímasettur texti, en á einnig að fallbeygja, nánar um það síðar.
Trying to make talk pages conform with Icelandic grammar is going to make for some wildly inconsistent names (subject namespaces versus talk namespaces). We have for instance used Wikibækurspjall, Wikipediaspjall, Wikivitnunspjall, Wikiheimildspjall so I see no reason why Wiktionary should be any different. This is technical language, not the Poetic Edda. The same goes for my proposed TímasetturTexti. With such unusual names, the most straightforward thing is to take the namespace name and put [spjall] right after it. I know that we adapt the less technical or more common namespace names; such as category, file, template; but they also only require that a letter or two be added at the end of the word before [spjall] is appended. This is certainly a matter of stylistic choice and I was trying to come up with some rule of thumb.“
— .
- Ég er að leggja til að öll nafnrýmin í hinu svokölluðum verkefna (project) nafnrýmum eigi að hafa fyrsta orð í eignarfalli. Þannig eru nafnrýmin Wikipedíuspjall, Wikibókarspjall, Wikivitnunarspjall, Wikiheimildarspjall, Wikiorðabókarspjall. Wikiorðabók breytti nafnrýminu sínu sérstaklega í phab:T9754 og þú vilt breyta því aftur til baka. Ef þú vilt komast að niðurstöðu við mig verður þú að gefa eftir einhversstaðar, ég ætla að fara nánar yfir afhverju hér á eftir.
- Vitnun, heimild og orðabók eru einmitt ekki tæknileg orð. Ef þú vilt halda því fram að þessi breyting er tæknileg, þá er alveg eins hægt að hafa öll nafnrýmin sem eru á ensku núna áfram á ensku. Tillagan sjálf hefur með tungumál að gera, en innleiðing hennar er tæknileg. Ekki blanda þessu saman. Snorra Eddu vísunin á ekki við, þú vilt hunsa málfarsreglur undanfarna alda, og hafa þýðingarnar nær Snorra Eddu, ekki ég.
- Þessi orð falla í þrjá flokka (wiki er upprunið frá hawaiísku):
- 1. Orð sem eru í ensku og hawaiísku: Wikipedia
- 2. Orð sem eru í hawaiísku og íslensku: Wikibækur, Wikivitnun, Wikiheimild, Wikiorðabók
- 3. Orð sem eru bara á íslensku: Tímasett spjall
- Ég get skilið að vilja ekki þýða Wikipedia þar sem það er erlent orð, en öðru máli gildir um orðin í hópi 2. Wikipedia hefur verið notað sem "Wikipedía"
- nokkrum sinnum á pottinum (https://is.wikipedia.org/w/index.php?search=Wikiped%C3%ADa+prefix%3AWikipedia%3APotturinn&title=Kerfiss%C3%AD%C3%B0a:Leit&profile=advanced&fulltext=1&ns4=1), á spjallsíðum og jafnvel í sumum dagblöðum og tímaritum.
- Orðin bækur, vitnun, heimild og orðabók eru íslensk og verða að vera fallbeygð. Samkvæmt https://vefir.mms.is/dagsins/dag_isl_tung/hvernigmyndumvid.pdf þá er "Samsett orð er myndað þannig að fyrri hlutinn er eignarfall (eintala eða fleirtala) af nafnorði" sem er nákvæmlega það sem ég er að leggja til.
- Ef þú villt komast að einhverri niðurstöðu við mig um þetta verður þú að gefa eftir í einhverjum þessara hópa, sama hvort það er með þýðingu á Wikipediu, hópi 2 eða Tímasetta spjallinu. Hvað með tímasetta spjallið varðar kemur ekki til greina að minni hálfu að bakka neina einustu tommu með það, enda nafn sem er einvörðungu á íslensku.
Regarding the Index namespace of Wikisource, I chose //Vísir// as it is something that points (//vísar//) to another thing. That is really what is meant by //index//. If find that //atriðaskrá// works fine too, although it reminds me slightly uncomfortably of //atriðaorðaskrá//, the index that you find at the end of books with all the terms used and where you can find them in said book. I thank you for your suggestion and second it.“
— .
- Fínt. Snævar (spjall) 12. maí 2024 kl. 11:53 (UTC)
- Líka Stefán, þá erum við með vélmennareglur hérna. Það er ljóst að þessi breyting þarf breytingar á þúsundum, ef ekki tugþúsundum, síðna og ég vill fá að vita á Wikipedia:Vélmenni hvaða leitarorð þú ætlar að nota til að skipta þessu út.--Snævar (spjall) 12. maí 2024 kl. 12:50 (UTC)
Vote now to select members of the first U4C
[breyta frumkóða]- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Dear all,
I am writing to you to let you know the voting period for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is open now through May 9, 2024. Read the information on the voting page on Meta-wiki to learn more about voting and voter eligibility.
The Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. Community members were invited to submit their applications for the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, please review the U4C Charter.
Please share this message with members of your community so they can participate as well.
On behalf of the UCoC project team,
RamzyM (WMF) 25. apríl 2024 kl. 20:21 (UTC)
Vote now to select members of the first U4C
[breyta frumkóða]- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Dear all,
I am writing to you to let you know the voting period for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is open now through May 9, 2024. Read the information on the voting page on Meta-wiki to learn more about voting and voter eligibility.
The Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. Community members were invited to submit their applications for the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, please review the U4C Charter.
Please share this message with members of your community so they can participate as well.
On behalf of the UCoC project team,
RamzyM (WMF) 25. apríl 2024 kl. 20:21 (UTC)
Umræða um íslenska sveitabæi
[breyta frumkóða]Vill vekja athyggli á umræðusíðu sem ég bjó til um tiltekt í flokknum "Íslenskir sveitabæjir". Mér fannst umræðan vera þess eðlis að setja hana í sér síðu. Hún er hér: Wikipedia:Potturinn/Sveitabæir. Vonandi sjáið þið ykkur fært um að leggja orð í belg. Steinninn 26. apríl 2024 kl. 04:44 (UTC)
Heimildalausar greinar: EditCheck
[breyta frumkóða]Þetta er móttillaga við tillögu Steinninn á Wikipedia:Potturinn/Sveitabæir#Hvað á að gera við greinar með engri heimild
Ég legg til þess að íslenska wikipedia taki upp mw:Edit check og noti það til að fækka nýjum heimildalausum greinum. Edit check virkar þannig að hver sá sem býr til grein eða bætir við texta er beðinn, í ritlinum sjálfum, að bæta við heimild. Ég legg til að hafa það virkt fyrir alla, líka stjórnendur. Aðalatriðið sem þarf að ákveða er fjöldi stafa eða setninga þangað til þessi melding birtist. Hér fyrir neðan er tölfræði til að hjálpa við það. Ég legg líka til að kaflarnir ytri tenglar, innri tenglar, heimildir, tilvísanir og neðanmálsgreinar séu undanteknir, þannig að aðeins stafir utan þessara kafla gildi fyrir meldinguna til að birtast.
Fjöldi stafa að næsta punkti í greinum:
stafir | fjöldi | uppsafnaður fjöldi |
---|---|---|
30-49 | 434 | 434 |
50-69 | 2180 | 2614 |
70-99 | 11042 | 13656 |
100-129 | 8074 | 21730 |
130-159 | 5025 | 26755 |
160-199 | 3499 | 30254 |
200+ | 1726 | 31980 |
--Snævar (spjall) 29. apríl 2024 kl. 12:02 (UTC)
- þetta er ágætis hugmynd. Hef ekki séð þetta áður. Kæmi þá melding sem hægt er að hunsa ef manni finnst hún ekki eiga við? Steinninn 30. apríl 2024 kl. 23:42 (UTC)
- Það er ekki hægt að hunsa hana, nei. Notandinn er spurður hvort hann vilji bæta við heimild og getur valið já eða nei, og ef hann velur nei, þá er hann spurður afhverju. Sjá mynd. Spurningin verður að sjálfsögðu á íslensku. Snævar (spjall) 6. maí 2024 kl. 13:23 (UTC)
- Er ekki bara flott að setja þetta inn. Steinninn 31. maí 2024 kl. 08:36 (UTC)
- Thank you for your interest for this feature!
- We recently published the results of our experiment (see
Edit check/Impact
at mediawiki.org). People shown the Reference Check are 2.2 times more likely to publish a new content edit that includes a reference and is constructive (not reverted within 48 hours). - Regarding the reason why a user chooses "no", that reason is logged and the edit is tagged (see
Help:Edit check#Tags_used
at mediawiki.org). This way, you can explain to the user why they should add a citation, with a more accurate context. - As you show interest to References Check, we will move you up in our deployment plan. I'll get back to you when the date is set.
- Meanwhile, if you have any question, please let me know!
- (sorry for the links, a local filter blocks me from posting them properly.)
- Thanks, Trizek (WMF) (spjall) 31. maí 2024 kl. 16:53 (UTC)
- Er ekki bara flott að setja þetta inn. Steinninn 31. maí 2024 kl. 08:36 (UTC)
- Væri til í að sjá þetta virkjað. Alvaldi (spjall) 31. maí 2024 kl. 19:42 (UTC)
Íslenskir kvikmyndatitlar
[breyta frumkóða]Ég er aðeins að velta fyrir mér greinum um kvikmyndir og titlum þeirra. Margar greinar notast við enska kvikmyndatitla frekar en titla sem myndirnar hafa hlotið á íslensku. Ættu íslenskir titlar alltaf að hafa forgang á íslensku Wikipediu, líka þegar enski titillinn er mun þekktari og algengari í daglegu tali? Eða ættu titlarnir að endurspegla það sem er algengast í daglegu tali og nota enska titla þegar þeir eru þekktari? T.d. er mun algengara að fólk noti enska titilinn Die Hard frekar en Á tæpasta vaði, þótt verið sé að tala á íslensku. Hvað finnst ykkur? TKSnaevarr (spjall) 30. apríl 2024 kl. 14:57 (UTC)
- Ég myndi kjósa að hafa þann titil sem er þekktari og hafa áframvísun frá íslenska heitinu, líkt og notað er fyrir Die Hard í dag. Eru einhverjar erlendar myndir sem eru betur þekktar með íslenska heitinu? Alvaldi (spjall) 30. apríl 2024 kl. 16:18 (UTC)
- Margar Disney-myndir og aðrar barnamyndir sem hafa verið talsettar, og líka margar myndir sem eru byggðar á skáldsögum eða ævintýrum sem hafa áður verið þýdd á íslensku. En flestar slíkar greinar nota nú þegar íslenskan greinartitil. TKSnaevarr (spjall) 30. apríl 2024 kl. 16:26 (UTC)
- Góð pæling. Ég held að það megi alveg reyna að nota íslensku þýðingarnar sem mest. Alltaf gott að stofna síðu með upprunalegum titli líka sem framsendir á aðalsíðuna sem er íslenski titillinn. Upprunalegur titill á að geta komið augljóslega fram, strax í sviga og svo í upplýsingasniði, svo það á ekkert að fara á milli mála um hvaða mynd ræðir. Mér finnst alltaf leiðinlegt þegar myndir sem bera ekki enskan titil verða almennt þekktar undir enska titlinum. Áður fyrr fengu nánast allar kvikmyndir íslenskan titil, misgóðar þýðingar þó en það er bara skemmtilegt. Fá ekki líka allar þýddar bækur íslenskan titil? Ég held að við ættum að reyna ýta undir notkun íslenskra titla kvikmynda þegar þeir eru til og hafa þá almennt í forgrunni (án þess að búa þá til sjálf) en einnig sýna upprunalega titla. Cinquantecinq (spjall) 30. apríl 2024 kl. 21:30 (UTC)
- Ég held að við ættum að halda okkur við þann titil sem flestir þekkja. Þótt að RÚV hafi þýtt titilinn er ólíklegt að margir þekki hann. Lágmark finnst mér að útgefendur hafi notað titilinn í markaðsetningu, eins og Hringadrottningssaga og Ísöld. Steinninn 30. apríl 2024 kl. 23:40 (UTC)
- "Útgefendur"? Áttu þá við dreifingaraðila á Íslandi? Oft er RÚV eini aðilinn sem sýnt hefur viðkomandi mynd eða sjónvarpsþátt á Íslandi. --Akigka (spjall) 1. maí 2024 kl. 08:47 (UTC)
- Ég myndi segja að það hljóti að teljast viðurkenning útgefanda á íslenska titlinum ef myndin hefur t.d. komið út á DVD með textum sem tilgreina ákveðna þýðingu á upphaflega titlinum. TKSnaevarr (spjall) 1. maí 2024 kl. 18:20 (UTC)
- Eitt annað, mér finnst að það megi ganga út frá þumalputtareglu um að ef mynd er byggð á bók sem hefur verið þýdd á íslensku megi almennt gera ráð fyrir því að íslenski titillinn verði notaður. Yfirleitt hafa titlar bókaþýðinga nokkuð fastari sess og njóta meiri viðurkenningar á íslensku, þannig að mér finnst við hæfi að hafa þá íslenska titilinn á greinum til að gæta samhæfingar. Ég færði greinina um Silence of the Lambs á Lömbin þagna meðal annars vegna þess að bókin hefur verið þýdd á íslensku undir þeim titli. TKSnaevarr (spjall) 24. maí 2024 kl. 17:29 (UTC)
- "Útgefendur"? Áttu þá við dreifingaraðila á Íslandi? Oft er RÚV eini aðilinn sem sýnt hefur viðkomandi mynd eða sjónvarpsþátt á Íslandi. --Akigka (spjall) 1. maí 2024 kl. 08:47 (UTC)
- Ég held að við ættum að halda okkur við þann titil sem flestir þekkja. Þótt að RÚV hafi þýtt titilinn er ólíklegt að margir þekki hann. Lágmark finnst mér að útgefendur hafi notað titilinn í markaðsetningu, eins og Hringadrottningssaga og Ísöld. Steinninn 30. apríl 2024 kl. 23:40 (UTC)
Ósamræmi á þýðingu orðsins prefecture
[breyta frumkóða]Ég hef verið að skoða síður í tengslum við Japan undanfarið og hef rekið augum á það að enska orðið „prefecture“ er þýtt á tvennan hátt, annars vegar hérað (sbr. síðuna um Hyōgo) og hins vegar umdæmi (sbr. síðuna um Shizuoka). Ég hef persónulega verið að þýða stjórnsýslueininguna „region“ sem „umdæmi“ og „prefecture“ sem „hérað“ hvað varðar Japan.
Vildi fá ykkar skoðanir á þessu máli. Væri líka forvitnilegt ef einhver ætti bók um Japan (eða almenna landafræðibók, kortabók og þess háttar) sem gæti skoðað hvort þessi orð kæmu fram. Logiston (spjall) 3. maí 2024 kl. 18:55 (UTC)
- Það er dálítið óhefðbundið að þýða prefecture sem hérað og region sem umdæmi, en eru einhver rök fyrir að gera það í Japan? --Akigka (spjall) 3. maí 2024 kl. 21:08 (UTC)
- Það er greinilega hefð fyrir því að kalla prefecture annað hvort umdæmi og hérað, a.m.k. samkvæmt þeim tímaritsgreinum sem ég fletti í gegn um. Ástæðan fyrir því að ég ákvað að þýða region sem umdæmi er vegna þess að flestar orðabækur þýða það þannig. Logiston (spjall) 4. maí 2024 kl. 14:15 (UTC)
- Ég hefði einhvern veginn talið að "umdæmi" verði að vera einhvers konar stjórnsýslueining (umdæmi einhvers), en að "hérað" geti verið hvort tveggja: skilgreindur landshluti án stjórnsýslulegrar stöðu, eða stjórnsýslueining. Kannski spurning um samhengi samt. --Akigka (spjall) 4. maí 2024 kl. 14:23 (UTC)
- Svo er líka til "sýsla" í merkingunni stjórnsýslueining sem er minni en region, s.s. departement (fr), provincia (it), en kannski þarf einmitt að greina milli eldra og yngra kerfis í Japan. --Akigka (spjall) 4. maí 2024 kl. 14:28 (UTC)
- Skil ekki alveg hvað þú átt við en þessi svokölluðu region (eða umdæmi) eru stjórnsýslueiningar í Japan og þar ræður landstjóri (e. governor). Héruðin heyra til þessara umdæma.
- Þannig er hefðbundna valdaröðin í Japan (í mínum takmarkaða skilningi): Japanska ríkið - umdæmi - héruð - borgarstjórn (eða bæjarstjórn) - hverfisstjórn (í sumum tilfellum, einkum í stórborgum eins og Tokyo) Logiston (spjall) 4. maí 2024 kl. 18:14 (UTC)
- Örugglega rétt ályktað hjá þér. Ég skildi það þannig að region væri ekki stjórnsýslueining heldur hefðbundin skipting í landshluta sem hver næði yfir nokkur prefecture. --Akigka (spjall) 4. maí 2024 kl. 19:28 (UTC)
- Ég hefði einhvern veginn talið að "umdæmi" verði að vera einhvers konar stjórnsýslueining (umdæmi einhvers), en að "hérað" geti verið hvort tveggja: skilgreindur landshluti án stjórnsýslulegrar stöðu, eða stjórnsýslueining. Kannski spurning um samhengi samt. --Akigka (spjall) 4. maí 2024 kl. 14:23 (UTC)
- Það er greinilega hefð fyrir því að kalla prefecture annað hvort umdæmi og hérað, a.m.k. samkvæmt þeim tímaritsgreinum sem ég fletti í gegn um. Ástæðan fyrir því að ég ákvað að þýða region sem umdæmi er vegna þess að flestar orðabækur þýða það þannig. Logiston (spjall) 4. maí 2024 kl. 14:15 (UTC)
Skemmdarverk í gangi
[breyta frumkóða]Halló allir. Mig langar að tilkynna skemmdarverk í gangi fyrir kl Berserkur sem eyddi eftirfarandi greinum án umræðu og án ástæðu:
Það hljóta að vera aðrir. Þakka þér fyrirfram fyrir hjálpina. Mjög góður dagur. 2A01:CB00:420:B700:1944:5BE5:1FF0:26DA 13. maí 2024 kl. 09:56 (UTC)
- Sæl/l. Ég eyði síðum sem eru vélþýddar. Bestu kveðjur.--Berserkur (spjall) 13. maí 2024 kl. 11:36 (UTC)
- Un petit wiki comme celui-ci ne peut accepter aucun texte traduit automatiquement (comme celui-ci) dans les articles. L’autoriser dégraderait très rapidement la qualité de notre contenu. Il est déjà possible d'accéder à la version anglaise ou française de Wikipédia et de traduire automatiquement ces articles en islandais dans le navigateur si c'est ce dont on a besoin. Il n’est pas nécessaire de dégrader la version islandaise avec ce contenu médiocre. Bjarki (spjall) 13. maí 2024 kl. 11:51 (UTC)
- Góðan daginn. Augljóslega er þetta ekki sjálfvirk þýðing. Ef þú hefur aðgang býð ég þér að lesa sjálfur, til dæmis: Paris-Saclay --2A01:CB00:420:B700:F150:AC93:C7FF:7242 13. maí 2024 kl. 11:59 (UTC)
- Ég sé textann. Kjarninn þarna er augljóslega vélþýðing á fyrstu fjórum málsgreinunum úr samvarandi grein á ensku útgáfunni. Sumar setningarnar eru í lagi en aðrar eru rugl sem aðrir þurfa að leggja vinnu í að laga. Bjarki (spjall) 13. maí 2024 kl. 12:10 (UTC)
- Textinn þarf líklega að bæta, en hann er ekki sjálfvirk þýðing. Af hverju að eyða því án umræðu? Væri ekki betra að bæta úr því...?--2A01:CB00:420:B700:F150:AC93:C7FF:7242 13. maí 2024 kl. 12:11 (UTC)
- Greinar þurfa að vera á góðri íslensku. Við höfum ekki bolmagn til að laga málfar í nýjum greinum. Ef grein er augljóslega vélþýdd eða þýdd af einhverjum sem kann ekki góða íslensku þá hafa stjórnendur heimild til að eyða henni strax út án umræðu. --Steinninn 13. maí 2024 kl. 12:21 (UTC)
- Þetta er einmitt vandamálið: eyða strax án umræðu. Svona er Wikipedia ekki byggð upp. Það er með því að bæta, með því að ræða, sérstaklega þegar greinin er almennt á góðri íslensku.--2A01:CB00:420:B700:F150:AC93:C7FF:7242 13. maí 2024 kl. 12:48 (UTC)
- Greinar þurfa að vera á góðri íslensku. Við höfum ekki bolmagn til að laga málfar í nýjum greinum. Ef grein er augljóslega vélþýdd eða þýdd af einhverjum sem kann ekki góða íslensku þá hafa stjórnendur heimild til að eyða henni strax út án umræðu. --Steinninn 13. maí 2024 kl. 12:21 (UTC)
- Textinn þarf líklega að bæta, en hann er ekki sjálfvirk þýðing. Af hverju að eyða því án umræðu? Væri ekki betra að bæta úr því...?--2A01:CB00:420:B700:F150:AC93:C7FF:7242 13. maí 2024 kl. 12:11 (UTC)
- Ég sé textann. Kjarninn þarna er augljóslega vélþýðing á fyrstu fjórum málsgreinunum úr samvarandi grein á ensku útgáfunni. Sumar setningarnar eru í lagi en aðrar eru rugl sem aðrir þurfa að leggja vinnu í að laga. Bjarki (spjall) 13. maí 2024 kl. 12:10 (UTC)
- Góðan daginn. Augljóslega er þetta ekki sjálfvirk þýðing. Ef þú hefur aðgang býð ég þér að lesa sjálfur, til dæmis: Paris-Saclay --2A01:CB00:420:B700:F150:AC93:C7FF:7242 13. maí 2024 kl. 11:59 (UTC)
Aðskilnaður íslenskra og erlendra (almenna) heimilda
[breyta frumkóða]Ég var að velta því fyrir mér hvort það væri sniðugt að greina í sundur íslenskar og erlendar heimildir í heimildaskrá. Þá væri hægt að benda á leitin.is, þar sem flestar íslenskar heimildir finnast, í þeim tilgangi að auka trúverðugleika hinnar íslensku wikipediu.
Með almennum heimildum á ég við þær heimildir sem eru notaðar á nánast öllum wikipedium og eru þýddar með ýmsum hætti. Logiston (spjall) 13. maí 2024 kl. 14:13 (UTC)
- Veit ekki hvort mér finnst tilefni til að aðskilja heimildirnar, en klárlega ætti að vera auðveldara að leita að íslenskum heimildum á Leiti. Það var þannig að þegar ISBN bókar var skráð hér var hægt að leita að henni á Leiti, en það virðist ekki lengur vera í boði. TKSnaevarr (spjall) 13. maí 2024 kl. 14:37 (UTC)
- Heimildir sem voru skráðar í ritlunum, annaðhvort með eða stikunni fyrir neðan, notuðu worldcat.org. Þeir breyttu vefslóðunum sínum í maí í fyrra og ISBN uppfletting hefur verið brotin síðan, sjá phab:T336297.
- Leitir.is eða gegnir hentar ekki af því að niðurstöðurnar eru ekki vélar-lesanlegar. Báðir þessir möguleikar (sem báðar myndirnar lýsa) eru á ábyrgð WMF. Ég benti WMF á að fá aftur aðgang að WorldCat í villu phab:T352571. Villa T352571 myndi leysa báða valmöguleikana. Snævar (spjall) 13. maí 2024 kl. 17:03 (UTC)
Sign up for the language community meeting on May 31st, 16:00 UTC
[breyta frumkóða]Hello all,
The next language community meeting is scheduled in a few weeks - May 31st at 16:00 UTC. If you're interested, you can sign up on this wiki page.
This is a participant-driven meeting, where we share language-specific updates related to various projects, collectively discuss technical issues related to language wikis, and work together to find possible solutions. For example, in the last meeting, the topics included the machine translation service (MinT) and the languages and models it currently supports, localization efforts from the Kiwix team, and technical challenges with numerical sorting in files used on Bengali Wikisource.
Do you have any ideas for topics to share technical updates related to your project? Any problems that you would like to bring for discussion during the meeting? Do you need interpretation support from English to another language? Please reach out to me at ssethi(__AT__)wikimedia.org and add agenda items to the document here.
We look forward to your participation!
MediaWiki message delivery 14. maí 2024 kl. 21:22 (UTC)
Spursmál
[breyta frumkóða]Af hverju eru áratugirnir á íslensku wikipediu t.d. 1991-2000 þegar flestar wikipediur halda því fram að sá áratugur hafi farið fram 1990-1999? Er forvitinn. Bara spyr. Logiston (spjall) 20. maí 2024 kl. 21:37 (UTC)
- Þessi flokkun byggist á því að það er ekki til neitt ár 0 í tímatalinu og "fyrsti" áratugurinn hlýtur því að hafa verið frá 1-10 og svo koll af kolli. Flokkun áratuga eftir 0-i sem notuð er á ensku Wikipediu er meira menningarfyrirbrigði en strangt til tekið í samræmi við dagatalið. TKSnaevarr (spjall) 20. maí 2024 kl. 21:44 (UTC)
- Áhugavert. Takk fyrir Logiston (spjall) 21. maí 2024 kl. 13:57 (UTC)
- Þetta er menningarmunur. Það er talað um þetta í greininni áratugur og ágætis grein á Vísindavefnum https://www.visindavefur.is/svar.php?id=324 --Steinninn 20. maí 2024 kl. 21:47 (UTC)
Feedback invited on Procedure for Sibling Project Lifecycle
[breyta frumkóða]- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Dear community members,
The Community Affairs Committee (CAC) of the Wikimedia Foundation Board of Trustees invites you to give feedback on a draft Procedure for Sibling Project Lifecycle. This draft Procedure outlines proposed steps and requirements for opening and closing Wikimedia Sibling Projects, and aims to ensure any newly approved projects are set up for success. This is separate from the procedures for opening or closing language versions of projects, which is handled by the Language Committee or closing projects policy.
You can find the details on this page, as well as the ways to give your feedback from today until the end of the day on June 23, 2024, anywhere on Earth.
You can also share information about this with the interested project communities you work with or support, and you can also help us translate the procedure into more languages, so people can join the discussions in their own language.
On behalf of the CAC,
RamzyM (WMF) 22. maí 2024 kl. 02:25 (UTC)
Vélmennin sem elska Puigdemont
[breyta frumkóða]Þetta skiptir kannski ekki máli, en er hægt að gera eitthvað til að koma í veg fyrir að vélmenni séu að blása upp skoðanir á greininni um Carles Puigdemont? Það væri vafalaust betra að hafa raunverulega sýn á það hvaða greinar fólk er helst að skoða. https://www.mbl.is/folk/frettir/2024/05/20/kongur_islensku_wikipediu/ TKSnaevarr (spjall) 22. maí 2024 kl. 20:21 (UTC)
- Það var beðið um að minnka skoðunar tölurnar fyrir Puigdemont á phab:T263908. Snævar (spjall) 22. maí 2024 kl. 20:47 (UTC)
- Önnur svona grein er Fiann Paul sem fær nákvæmlega 144 heimsóknir flesta daga (semsagt heimsókn á 10 mín fresti allan sólarhringinn). Annars gerðist eitthvað skrýtið undir lok maí með XXX Rottweilerhundar. Bandið kom saman í maí eftir langt hlé og ekki óeðlilegt að heimsóknum myndi fjölga en svo ruku heimsóknir allt í einu upp í tugi þúsunda á hverjum degi og greinar sem er tengt í frá henni fá einnig helling af heimsóknum. Greinin fær margfalt fleiri heimsóknir daglega en forsíðan. Þetta eru alveg örugglega ekki venjulegur lestur á þessum greinum. Samt ólíkt því sem sést á greininni um Puigdemont að því leyti að nánast allar heimsóknir á XXX er sagðar vera úr símum. Svo sér maður að greinar með XXX í titlinum fá líka óvenjulega margar heimsóknir á ensku útgáfunni. Bjarki (spjall) 28. júní 2024 kl. 12:09 (UTC)
- Búðu til villu undir "Pageviews-Anomaly" verkefninu (enska: project) á phabricator. WMF ber ábyrgð á þessu, ekki sjálfboðaliðar.
- Hvað Puigdemont varðar þá var fjöldinn af heimsóknum þar mun fleiri, hann var alltaf í fyrsta sæti á listanum, en það er ekki lengur tilfellið. Snævar (spjall) 28. júní 2024 kl. 16:55 (UTC)
Announcing the first Universal Code of Conduct Coordinating Committee
[breyta frumkóða]- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hello,
The scrutineers have finished reviewing the vote results. We are following up with the results of the first Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) election.
We are pleased to announce the following individuals as regional members of the U4C, who will fulfill a two-year term:
- North America (USA and Canada)
- –
- Northern and Western Europe
- Latin America and Caribbean
- –
- Central and East Europe (CEE)
- —
- Sub-Saharan Africa
- –
- Middle East and North Africa
- East, South East Asia and Pacific (ESEAP)
- South Asia
- –
The following individuals are elected to be community-at-large members of the U4C, fulfilling a one-year term:
- Barkeep49
- Superpes15
- Civvì
- Luke081515
- –
- –
- –
- –
Thank you again to everyone who participated in this process and much appreciation to the candidates for your leadership and dedication to the Wikimedia movement and community.
Over the next few weeks, the U4C will begin meeting and planning the 2024-25 year in supporting the implementation and review of the UCoC and Enforcement Guidelines. Follow their work on Meta-wiki.
On behalf of the UCoC project team,
RamzyM (WMF) 3. júní 2024 kl. 08:14 (UTC)
Að hlaða inn mynd af byggingu
[breyta frumkóða]Þegar maður er að breyta grein þá gefst manni tækifæri á að hlaða inn mynd á mjög einfaldann hátt. En það er bara spurt hvort maður hafi tekið myndina sjálfur og allar myndir fara inná Commons. En við vitum að Commons eyðir út myndum af íslenskum byggingum. Nú eru nokkrar svoleiðis myndir sem verður ábyggilega eytt einhvertíma. Til dæmis Þingeyjarskóli. Myndin þar var sett svoleiðis inn. Er hægt að bæta við haki þar sem maður staðfestir að þetta er ekki mynd af listaverki eða byggingu. Steinninn 6. júní 2024 kl. 14:00 (UTC)
- WMF bjó til þann möguleika og ber ábyrgð á honum (mw:Mobile design/Uploads). Búðu til beiðni á https://phabricator.wikimedia.org með Wikipedia aðganginum þínum með "tag"ginu "MediaWiki-Uploading". Snævar (spjall) 6. júní 2024 kl. 18:40 (UTC)
The final text of the Wikimedia Movement Charter is now on Meta
[breyta frumkóða]- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hi everyone,
The final text of the Wikimedia Movement Charter is now up on Meta in more than 20 languages for your reading.
What is the Wikimedia Movement Charter?
The Wikimedia Movement Charter is a proposed document to define roles and responsibilities for all the members and entities of the Wikimedia movement, including the creation of a new body – the Global Council – for movement governance.
Join the Wikimedia Movement Charter “Launch Party”
Join the “Launch Party” on June 20, 2024 at 14.00-15.00 UTC (your local time). During this call, we will celebrate the release of the final Charter and present the content of the Charter. Join and learn about the Charter before casting your vote.
Movement Charter ratification vote
Voting will commence on SecurePoll on June 25, 2024 at 00:01 UTC and will conclude on July 9, 2024 at 23:59 UTC. You can read more about the voting process, eligibility criteria, and other details on Meta.
If you have any questions, please leave a comment on the Meta talk page or email the MCDC at mcdc@wikimedia.org.
On behalf of the MCDC,
RamzyM (WMF) 11. júní 2024 kl. 08:44 (UTC)
Plans to enable MinT for Wiki readers in Icelandic Wikipedia
[breyta frumkóða]Hello Icelandic Wikipedians!
Apologies as this message is not in your language, Please help translate to your language.
The WMF Language team has been working on MinT for Wiki Readers. This feature will allow communities to access more content that is only available in other languages with machine translation in Wikipedia. We will be enabling the initial version of this feature first in Igbo Wikipedia, and your Wikipedia is the next to test and have this feature since it will be beneficial for reading content in other languages. For this, our team would like you to read about the feature and test it so you can:
- Ask us questions
- Tell us how to improve the feature
- Give us your feedback on enabling it in your Wikipedia
About the feature
The MinT for Wiki Readers is a feature that will allow readers of Icelandic Wikipedia to expand their reading options and knowledge beyond the language they are familiar with in Wikipedia. For instance, if someone is interested in a topic or content that only exists in the Japanese language and the person is not familiar with the language. While using the mobile web version of Wikipedia, the reader can access the machine translation version of that content in the Icelandic language from the language selector or the article's footer (as shown in the media files below).
These machine-generated translations of content are clearly identified as such, and the human-created content is surfaced and recommended if available.
This feature is in its initial development. It is an early and functional version, and many aspects will be improved based on your community member's feedback on what works and what can be improved to better support your needs as readers.
How to try the tool
Before we enable this feature in your Wikipedia by the 26th June 2024, we invite members of your community to try MinT for Wiki Readers in your Wikipedia at Special:AutomaticTranslation and give us early feedback in this thread or on this talk page. Our team would like to know your impression on:
- How do you use the feature
- Anything we should consider for our plans to enable it?
- Your ideas for improving it.
We greatly appreciate your time and effort in testing this tool. We eagerly look forward to your valuable feedback and questions, which will be instrumental in the further development of this feature. Thank you.
On behalf of the WMF Language team. UOzurumba (WMF) (spjall) 13. júní 2024 kl. 21:10 (UTC)
Discord
[breyta frumkóða]Ég bjó til Discord svæði fyrir notendur íslenskra Wikimedia verkefna. Mögulega eru einhverjir hér nú þegar Discord notendur og þá er auðvelt að bæta þessu svæði við. Ég reikna ekki með mikilli virkni en ég held að þessi samskiptamáti geti samt alveg hentað þessu litla samfélagi. Þetta getur t.d. verið gagnlegt fyrir þá sem vilja vakta nýlegar breytingar á íslensku Wikipediu þar sem þeim er streymt á sérstakri rás. Bjarki (spjall) 24. júní 2024 kl. 09:27 (UTC)
Voting to ratify the Wikimedia Movement Charter is now open – cast your vote
[breyta frumkóða]- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hello everyone,
The voting to ratify the Wikimedia Movement Charter is now open. The Wikimedia Movement Charter is a document to define roles and responsibilities for all the members and entities of the Wikimedia movement, including the creation of a new body – the Global Council – for movement governance.
The final version of the Wikimedia Movement Charter is available on Meta in different languages and attached here in PDF format for your reading.
Voting commenced on SecurePoll on June 25, 2024 at 00:01 UTC and will conclude on July 9, 2024 at 23:59 UTC. Please read more on the voter information and eligibility details.
After reading the Charter, please vote here and share this note further.
If you have any questions about the ratification vote, please contact the Charter Electoral Commission at cec@wikimedia.org.
On behalf of the CEC,
RamzyM (WMF) 25. júní 2024 kl. 10:51 (UTC)
Voting to ratify the Wikimedia Movement Charter is ending soon
[breyta frumkóða]- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hello everyone,
This is a kind reminder that the voting period to ratify the Wikimedia Movement Charter will be closed on July 9, 2024, at 23:59 UTC.
If you have not voted yet, please vote on SecurePoll.
On behalf of the Charter Electoral Commission,
RamzyM (WMF) 8. júlí 2024 kl. 03:45 (UTC)
Elías Mar
[breyta frumkóða]Við mynd af leiði Elíasar hefur "Guðrún G." tekið út "Leiði Elíasar Marar..." sem er rétt beyging orðsins; og sett í staðinn " Leiði Elíasar Mar..." sem er röng beyging orðsins "mar". Getur einhver vinsamlega leiðrétt þetta fyrir mig og okkur fáu af Mar-ættinni, þar sem ég treysti mér ekki til þess?
Kærar þakkir og hlýjar kveðjur!
Birna Mar
762-7307.
Ath.: Ef þið viljið vera svo yndisleg að hafa samband, vinsamlegast sendið einungis sms (ekki hringja) sökum þess að nú eru í gangi svikasímtöl og ég mun því ekki geta svarað símtölum úr óþekktum númerum.
Takk fyrir. Birna26 (spjall) 8. júlí 2024 kl. 18:40 (UTC)
U4C Special Election - Call for Candidates
[breyta frumkóða]- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hello all,
A special election has been called to fill additional vacancies on the U4C. The call for candidates phase is open from now through July 19, 2024.
The Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. Community members are invited to submit their applications in the special election for the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, please review the U4C Charter.
In this special election, according to chapter 2 of the U4C charter, there are 9 seats available on the U4C: four community-at-large seats and five regional seats to ensure the U4C represents the diversity of the movement. No more than two members of the U4C can be elected from the same home wiki. Therefore, candidates must not have English Wikipedia, German Wikipedia, or Italian Wikipedia as their home wiki.
Read more and submit your application on Meta-wiki.
In cooperation with the U4C,
-- Keegan (WMF) (talk) 10. júlí 2024 kl. 00:03 (UTC)
Myndir af Alþingismönnum
[breyta frumkóða]Ég setti myndir af núverandi Alþingismönnum inn á Commons. Á vef Alþingis kemur fram þessi fyrirvari:
Portrettljósmyndir af alþingismönnum sem teknar eru árið 2016 og síðar eru merktar ljósmyndara og með eftirfarandi texta um leyfi til endurbirtingar þeirra: Endurnotkun þessarar ljósmyndar er öllum frjáls, með því skilyrði að nafn ljósmyndara komi fram þar sem hægt er að koma því við. Að auki ber að virða sæmdarrétt höfundar þannig að endurnotkun afbaki ekki eða breyti verki höfundar að skert geti höfundarheiður hans eða sérkenni.
Við fyrstu sýn virðist fyrirvarinn um sæmdarrétt vera of heftandi til að þetta efni geti farið inn á Commons en þetta er í raun bara hefðbundinn skilgreining á sæmdarrétti sem er tekin orðrétt úr Bernarsáttmálanum. Slíkur fyrirvari hefur ekki verið talinn koma í veg fyrir að efni sé vistað á Commons. Í raun samræmist þessi fyrirvari alveg því að myndirnar væru gefnar út með leyfinu CC-BY-3.0 (í útgáfu 4.0 er aðeins búið að breyta orðalagi um þetta atriði). Ég bjó til sérstakt leyfissnið á Commons fyrir þessar myndir og myndir sem bera það snið fara í þennan flokk. Ef einhverjir eru í stuði til að hjálpa við að myndskreyta greinar með þessum myndum þá er það vel þegið. Bjarki (spjall) 17. júlí 2024 kl. 12:13 (UTC)
- Voru þessar myndir ekki teknar út af Commons á sínum tíma? TKSnaevarr (spjall) 17. júlí 2024 kl. 12:26 (UTC)
- Það var gert 2009 skv. þessari umræðu. Þá voru myndir settar á Commons á forsendum sem ljóslega gengu ekki upp. Veit ekki til þess að það hafi reynt á þessa skilmála sem hafa komið á Alþingisvefinn 2016. Mig grunar að notendur hér hafi haft eitthvað með það að gera að þessir frjálsari skilmálar voru búnir til. Bjarki (spjall) 17. júlí 2024 kl. 12:42 (UTC)
- Það er hægt að láta þessar myndir vera undir nafni þess sem hlóð myndinni inn á is.wikipedia. Á öllum myndasíðunum á íslensku wikipediu er "export to wikimedia commons". Þegar skrá notar frjálst leyfi hérna er hægt að nota það, og kerfið færir sjálfkrafa snið:mynd yfir í commons sniðið snið:information, þ.m.t. þýðir öll gildi. Það færir líka frjálst leyfissnið hér yfir í sambærilegt snið á commons. Stillingarskráin fyrir þetta er á Mw:Extension:FileImporter/Data/is.wikipedia, nýja alþingissniðið er ekki á listanum. Snævar (spjall) 17. júlí 2024 kl. 14:48 (UTC)
Wikimedia Movement Charter ratification voting results
[breyta frumkóða]- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hello everyone,
After carefully tallying both individual and affiliate votes, the Charter Electoral Commission is pleased to announce the final results of the Wikimedia Movement Charter voting.
As communicated by the Charter Electoral Commission, we reached the quorum for both Affiliate and individual votes by the time the vote closed on July 9, 23:59 UTC. We thank all 2,451 individuals and 129 Affiliate representatives who voted in the ratification process. Your votes and comments are invaluable for the future steps in Movement Strategy.
The final results of the Wikimedia Movement Charter ratification voting held between 25 June and 9 July 2024 are as follows:
Individual vote:
Out of 2,451 individuals who voted as of July 9 23:59 (UTC), 2,446 have been accepted as valid votes. Among these, 1,710 voted “yes”; 623 voted “no”; and 113 selected “–” (neutral). Because the neutral votes don’t count towards the total number of votes cast, 73.30% voted to approve the Charter (1710/2333), while 26.70% voted to reject the Charter (623/2333).
Affiliates vote:
Out of 129 Affiliates designated voters who voted as of July 9 23:59 (UTC), 129 votes are confirmed as valid votes. Among these, 93 voted “yes”; 18 voted “no”; and 18 selected “–” (neutral). Because the neutral votes don’t count towards the total number of votes cast, 83.78% voted to approve the Charter (93/111), while 16.22% voted to reject the Charter (18/111).
Board of Trustees of the Wikimedia Foundation:
The Wikimedia Foundation Board of Trustees voted not to ratify the proposed Charter during their special Board meeting on July 8, 2024. The Chair of the Wikimedia Foundation Board of Trustees, Nataliia Tymkiv, shared the result of the vote, the resolution, meeting minutes and proposed next steps.
With this, the Wikimedia Movement Charter in its current revision is not ratified.
We thank you for your participation in this important moment in our movement’s governance.
The Charter Electoral Commission,
Abhinav619, Borschts, Iwuala Lucy, Tochiprecious, Der-Wir-Ing
MediaWiki message delivery (spjall) 18. júlí 2024 kl. 17:52 (UTC)
Vote now to fill vacancies of the first U4C
[breyta frumkóða]- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Dear all,
I am writing to you to let you know the voting period for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is open now through August 10, 2024. Read the information on the voting page on Meta-wiki to learn more about voting and voter eligibility.
The Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. Community members were invited to submit their applications for the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, please review the U4C Charter.
Please share this message with members of your community so they can participate as well.
In cooperation with the U4C,
RamzyM (WMF) 27. júlí 2024 kl. 02:46 (UTC)
Viðbót við margmiðlunarreglur
[breyta frumkóða]Það þarf að bæta einni reglu við margmiðlunarreglurnar á Wikipedia:Margmiðlunarefni. Margmiðlunarreglurnar eru til á grundvelli þess að Wikimedia, hýsingaraðili Wikipediu, leyfði höfundarrétt efni samkvæmt foundation:Resolution:Licensing_policy. Í þessum reglum WMF er klausa sem gleymdist þegar íslensku reglurnar voru gerðar og á grundvelli þess legg ég fram eina reglu til viðbótar. Efni sem er þegar til staðar og er í bága við nýju regluna verður eytt.
"An EDP may not allow material where we can reasonably expect someone to upload a freely licensed file for the same purpose, such as is the case for almost all portraits of living notable individuals."
- úr reglum WMF
Nýju reglurnar:
- Ekki má hlaða inn myndum á íslensku wikipediu af núlifandi einstaklingum
Snævar (spjall) 27. júlí 2024 kl. 15:55 (UTC)
- Við fyrstu sýn er eins og hin tillagða reglubreyting sé miklu strangari en Licensing policy reglurnar kveða á um. Tel ég að orðalagið ætti frekar að vera nær þessu:
- „Ekki má hlaða inn myndum á Íslensku Wikipediu af núlifandi einstaklingum nema óraunhæft sé að útvega mynd með frjálsu höfundaleyfi.“ Svavar Kjarrval (spjall) 3. ágúst 2024 kl. 08:52 (UTC)
- Hvað meinar þú með "útvega mynd"?
- Tilgangurinn með reglunni er að jafnvel þó svo að það sé engin frjáls mynd á netinu af viðkomandi þá megi samt ekki setja inn ófrjálsa mynd. Það að fólk setji fyrir sig að fara á opinbera viðburði til að taka mynd er ekki afsökun.
- Það hvort það sé hægt að taka mynd af viðkomandi yfir höfuð má taka til skoðunar. Það gæti gerst að einstaklingurinn sé ekki lengur á opinberum viðburðum, sem mætti taka tillit til, en að sama skapi, enska wikipedia gerir það ekki, svo svigrúmið er lítið þar.--Snævar (spjall) 3. ágúst 2024 kl. 12:01 (UTC)
- Mig vantar dæmi fyrir einstakling sem kemur ekki fram opinberlega. Vigdís vígði Veröld – hús Vigdísar 85 ára og Ólafur Ragnar hefur komið fram eftir forsetatíð hans. Snævar (spjall) 3. ágúst 2024 kl. 12:15 (UTC)
- Ég mun fara yfir þær myndir sem eru til og athuga hvort viðkomandi hafi komið fram, en allar nýjar myndir þurfa að fylgja eftir reglunum. Þannig mun ég ekki eyða gömlum myndum án sönnunar um að hann hafi komið fram opinberlega.
- Ný tillaga að reglu, margar wikipediur eru með sambærilega reglu:
- Einungis má hlaða inn myndum af núlifandi einstaklingi, ef hvort tveggja frjáls mynd af viðfangsefninu er ekki til og ógerlegt er að taka mynd af viðkomandi.
- Sá sem hleður inn mynd af núlifandi einstaklingi skal útskýra hvernig undanþágan á við.
- Einungis má hlaða inn myndum af núlifandi einstaklingi, ef hvort tveggja frjáls mynd af viðfangsefninu er ekki til og ógerlegt er að taka mynd af viðkomandi.
- Snævar (spjall) 4. ágúst 2024 kl. 11:10 (UTC)
- Mig vantar dæmi fyrir einstakling sem kemur ekki fram opinberlega. Vigdís vígði Veröld – hús Vigdísar 85 ára og Ólafur Ragnar hefur komið fram eftir forsetatíð hans. Snævar (spjall) 3. ágúst 2024 kl. 12:15 (UTC)
Flokkur fyrir greinar með töflur eða tölfræði sem þurfa stöðugt viðhald
[breyta frumkóða]Á sumum greinum eru töflur og (í færri tilvikum) tölfræði sem þurfa stöðugt, oftast árlegt, viðhald. Til dæmis þarf að uppfæra síðuna um Eurovision og allar „[X-land] í Eurovision“ greinarnar árlega. Ástandið á þessum greinum er vissulega misjafnt.
Líka greinar sem fjalla um tónlista- og kvikmyndagerðafólk eða leikara. Þær hafa oftast töflu með öllu því sem einstaklingurinn hefur gert í gegnum tíðina. Það þarf að uppfæra þær í hvert sinn sem einstaklingurinn gerir eitthvað nýtt.
Ég sting upp á flokk sem heldur utan um allar síður með töflur sem þurfa viðhald. Logiston (spjall) 30. júlí 2024 kl. 22:19 (UTC)
- Eurovision ætti að fara inn og út úr flokknum. Þegar Eurovision greinar hafa verið uppfærðar fyrir eitt ár, ættu þær að vera utan við viðhaldsflokkinn þangað til í maí á næsta ári, þegar keppnin er næst haldin.
- Þegar listar eru orðnir stórir verður fólk hrætt við þá og kemur ekki nálægt þeim.
- Kvikmyndir geta notað 4 ára tímabil, því það tekur 4 ár að búa til kvikmynd. Framleiðslan á en:Cast Away+en:What Lies Beneath annars vegar og Hringadróttinssögu hins vegar er áhugaverð í þessu samhengi. Snævar (spjall) 30. júlí 2024 kl. 22:54 (UTC)
- Sammála um Eurovision. Það kann að vera mjög umfangsmikið.
- Skil samt ekki alveg pælinguna um kvikmyndirnar. Er samt sammála um að flokkurinn ætti að vera notaður fyrir þær síður sem hafa töflur sem gætu þurft viðhald í náinni framtíð
- Erum við allavega sammála um að búa til þennan flokk:
- Flokkur:Töfluviðhald / Viðhald á töflum Logiston (spjall) 31. júlí 2024 kl. 00:27 (UTC)
- Segjum að það sé til tvær kvikmyndir, mynd A og mynd B. Segjum líka að upplýsingar leikara og leikstjóra myndar A og myndar B séu í æviágripum viðkomandi. Mynd A var frumsýnd 2020 og myndi vera í uppfærsluflokki. Mynd B var frumsýnd 2021 og myndi fá uppfærsluflokkinn á næsta ári (2025). Snævar (spjall) 3. ágúst 2024 kl. 21:56 (UTC)
- Eru ekki flestar greinar sem þurfa regulega viðhald. Allt núlifandi fólk til dæmis, hvort sem það er listafólk eða eitthvað annað. Hvernig mundi maður geta notað svona flokk með mörg þúsund greinar. Ætti einhver að fara í gegnum flokkinn einu sinni á ári til að passa að staðreyndir séu uppfærðar. Væri ekki betra að hafa flokk sem mundi heita "Flokkur:Greinar sem voru síðast uppfærðar 2024", "...2023" og svo framvegis. Árið 2025 gætum við reynt að tæma allan 2024 flokkinn. --Steinninn 3. ágúst 2024 kl. 13:18 (UTC)
- Ekki viss um að ég sé einu sinni sammála eigin tillögu. Það er nú þegar til Snið:Uppfæra. Steinninn 3. ágúst 2024 kl. 13:22 (UTC)
- Jú þetta er svosem alveg ágætis hugdetta.
- Skipar Snið:Uppfæra ekki bara síðum í flokkinn "Flokkur:Uppfæra" og setur viðvörun efst á síðuna? Og ef það skipar þeim ekki í neinn flokk, hver er þá tilgangurinn með því að setja sniðið inn?
- Á ensku Wikipedia skipa snið um viðhald (eins og stubbur) alltaf síðunni í flokk (til dæmis Category:Bird stubs), sem gerir þátttakendum lífið léttara að finna sér verkefni.
- Og ef allar Snið:Uppfæra-síðurnar yrðu settar í einn flokk, væri hann ekki helvíti stór? Af hverju ekki að hafa undirflokka eins og "Flokkur:Uppfæra töflur", "Flokkur:Uppfæra tölfræði" eða "Flokkur:Uppfæra mannfjölda"?
- Smá vangaveltur. Veit ekki neitt. Logiston (spjall) 3. ágúst 2024 kl. 18:39 (UTC)
- Fólk hefur mismunandi áhugamál og á það til að breyta meira þeim greinum. Það eru fáir notendur sem myndu fara yfir allar greinar. Kosturinn líka við að bera saman dagsetningar að listinn er þegar minni en allar greinar.
- Það að það þurfi að breyta æviágripum árlega er ekki algilt. Aðalupplýsingar um stjórnmálamenn til dæmis þarf að uppfæra við hverjar kosningar, sem eru ekki á hverju ári og mismunandi tímalengd á milli kosninga eftir löndum. Annað dæmi er PISA könnunin sem er á þriggja ára fresti. Snævar (spjall) 3. ágúst 2024 kl. 21:27 (UTC)
- Þessi umræða væri ekki til ef að það að bæta við Snið:Uppfæra handvirkt virkaði alveg. Það eru tveir vinnuferlar við handvirku leiðina, í fyrsta lagi það að finna greinar sem þarf að uppfæra og í öðru lagi að uppfæra þær, ég held að sumir haldi að það sé bara einn ferill. Það að merkja þær út frá dagsetningum losar að miklu leiti við fyrstu vinnuferils lotuna. Þegar einhver aðferð virkar ekki þá er fínt að reyna að finna aðrar og sjá hvort þær eru betri. Ég hef ekki áhuga á að "berja hausnum við stein" (orðatiltæki) með aðferð sem virkar ekki. Snævar (spjall) 3. ágúst 2024 kl. 21:49 (UTC)
- Ekki viss um að ég sé einu sinni sammála eigin tillögu. Það er nú þegar til Snið:Uppfæra. Steinninn 3. ágúst 2024 kl. 13:22 (UTC)
Innsetning forseta
[breyta frumkóða]Besta leiðin til að stækka grunn myndefnis sem hægt er að nota á Wikipediu er að notendur afli þess sjálfir. Ef einhver hér hefur tök á því að fara á Austurvöll á morgun (helst með þokkalega aðdráttarlinsu) og mynda það sem fyrir augu ber, þá væri það auðvitað mjög verðmætt til framtíðar. Tala nú ekki um þegar það er engin frjáls mynd til af verðandi forseta. Ég hefði gert það sjálfur en er ekki á landinu. Bjarki (spjall) 31. júlí 2024 kl. 22:18 (UTC)
- Þetta er mjög góð hugmynd. Ég hafði ekki tök á að mæta sjálfur. Verum vakandi fyrir svona viðburðum og reynum að mæta til að taka myndir. Steinninn 2. ágúst 2024 kl. 08:10 (UTC)
Reminder! Vote closing soon to fill vacancies of the first U4C
[breyta frumkóða]- You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Dear all,
The voting period for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) is closing soon. It is open through 10 August 2024. Read the information on the voting page on Meta-wiki to learn more about voting and voter eligibility. If you are eligible to vote and have not voted in this special election, it is important that you vote now.
Why should you vote? The U4C is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. Community input into the committee membership is critical to the success of the UCoC.
Please share this message with members of your community so they can participate as well.
In cooperation with the U4C,
-- Keegan (WMF) (talk) 6. ágúst 2024 kl. 15:30 (UTC)
Coming soon: A new sub-referencing feature – try it!
[breyta frumkóða]Hello. For many years, community members have requested an easy way to re-use references with different details. Now, a MediaWiki solution is coming: The new sub-referencing feature will work for wikitext and Visual Editor and will enhance the existing reference system. You can continue to use different ways of referencing, but you will probably encounter sub-references in articles written by other users. More information on the project page.
We want your feedback to make sure this feature works well for you:
- Please try the current state of development on beta wiki and let us know what you think.
- Sign up here to get updates and/or invites to participate in user research activities.
Wikimedia Deutschland’s Technical Wishes team is planning to bring this feature to Wikimedia wikis later this year. We will reach out to creators/maintainers of tools and templates related to references beforehand.
Please help us spread the message. --Johannes Richter (WMDE) (talk) 10:36, 19 August 2024 (UTC)
- Fantastic! --Akigka (spjall)
- Snið:Sfn og Snið:Harv eru notuð í þessum tilgangi (vísa í blaðsíðutal, sem vísar áfram í fulla heimild). Þegar enska wikipedia hefur uppfært þau snið til að nota þennan valmöguleika væri hægt að gera það sama hér.--Snævar (spjall) 19. ágúst 2024 kl. 16:08 (UTC)
Ríki vs. fylki í BNA
[breyta frumkóða]Ég held að það að kalla ríki Bandaríkjanna "fylki" sé frekar nýtt fyrirbæri, enda eru þetta Bandaríkin. Í flestum bókum sem ég hef litið í eru þetta kölluð ríki. Mér finnst það líka bara hæfa betur. Hvað finnst ykkur? Logiston (spjall) 20. ágúst 2024 kl. 21:38 (UTC)
- Man allavega eftir því þegar ég var ungur, fyrir meira en 30 árum, þá man ég ekki eftir öðru en að vísað væri til þeirra sem fylkja. En mín persónuleg upplifun er ekki það sem ræður. Ákvað að leita á tímarit.is og sá einhverjar niðurstöður þar sem vísað var til þess að Bandaríkin stóðu saman af fylkjum, svo sem í Skírni 1. janúar 1857 („Eru nú alls 31 fylki í Bandaríkinu, er kjósa 62 til öldúngastofunnar, en 234 til fulltrúastofunnar [...]“) og í sömu ritröð þann 1. janúar 1861 („Norðrfylkin öll eru frjáls, og hér er aðsetr stjórnarinnar, í borginni Washington, og hin mesta verzlunarborg ríkisins Nýja Jórvík; mentir og upplýsíng er og hér meiri en í suðrfylkjunum. Af hinum fornu fylkjum eru 7 frjáls, en 6 þrælafylki.“). En svo eru fleiri ríki sem eru samansett af ágætlega sjálfstæðum einingum, svo sem Þýskaland, og myndi niðurstaðan hér, á hvorn veginn sem hún fer, einnig geta átt við slík tilfelli. Svavar Kjarrval (spjall) 20. ágúst 2024 kl. 22:16 (UTC)
- Vá, súper áhugavert. Ætti að vera sett inn á Fylki Bandaríkjanna. Takk fyrir svarið Logiston (spjall) 20. ágúst 2024 kl. 22:58 (UTC)
- Wikipedía þessi hlítir nútímamálsorðabókinni og slíkum orðasöfnum fyrir nútímaíslensku. Þar stendur að orðið fylki sé notað um ríki í Bandaríkjunum, þ. e. a. s. að það sé meira lýsandi hugtak, síður ríki. Þetta varðar ekki einungis Bandaríkjunum heldur einnig líka t.d. keisaradæmi/keisaraveldi, en þau eru ekki kölluð ríki.
- Málið þróast með tímanum og Wikipedía skal skrifa í samræmi við nútímamál. Það er raunar bannað að rita ei venjubundið nútímamál, sem kemur fram í einmitt þessum orðasöfnum. Óskadddddd (spjall) 20. ágúst 2024 kl. 22:38 (UTC)
- Já, það meikar sens. Logiston (spjall) 20. ágúst 2024 kl. 23:01 (UTC)
- Ætlaði að svara með Skírnistilvísunina en Svavar var á undan ;)* Þessi umræða hefur komið reglulega upp og fylki og ríki eru jafngild, minnir mig, löng hefð er fyrir fylkjaheitinu og við höfum haldið tryggð við það hér.
- Já, það meikar sens. Logiston (spjall) 20. ágúst 2024 kl. 23:01 (UTC)
- Edit* Reyndar var það Þjóðólfur frá 1863 sem ég sá minnast á fylki þegar ég grennslaðist fyrir um það á timarit.is
--Berserkur (spjall) 20. ágúst 2024 kl. 23:11 (UTC)
- Það á að segja ríki um ríki Bandaríkjanna samkvæmt skilgreiningu stjórnmálafræði. Í Kanada eru hins vegar fylki Bjornkarateboy (spjall) 5. október 2024 kl. 23:11 (UTC)
- Meiri hefð er að segja fylki, annars jafngilt. Ath. t.d. umræðu. https://is.wikipedia.org/wiki/Spjall:Fylki_Bandar%C3%ADkjanna
--Berserkur (spjall) 6. október 2024 kl. 00:28 (UTC)
Lífverur flokkaðar á tvennan hátt
[breyta frumkóða]Ég legg til að við hermum eftir þýsku og sænsku Wikipediu á þann hátt að við skiptum flokkun lífvera í tvennt - annars vegar venjuleg flokkun og hins vegar flokkun eftir fræðiheitum.
Lífverur eftir fræðiheitum:
- Kategorie:Lebewesen – systematische Übersicht nach wissenschaftlichen Namen
- Kategori:Organismer – systematisk översikt med vetenskapliga namn
Veit ekki hvað við myndum kalla þetta. Þjóðverjarnir eru svo skipulagðir... Logiston (spjall) 21. ágúst 2024 kl. 16:36 (UTC)
Sign up for the language community meeting on August 30th, 15:00 UTC
[breyta frumkóða]Hi all,
The next language community meeting is scheduled in a few weeks—on August 30th at 15:00 UTC. If you're interested in joining, you can sign up on this wiki page.
This participant-driven meeting will focus on sharing language-specific updates related to various projects, discussing technical issues related to language wikis, and working together to find possible solutions. For example, in the last meeting, topics included the Language Converter, the state of language research, updates on the Incubator conversations, and technical challenges around external links not working with special characters on Bengali sites.
Do you have any ideas for topics to share technical updates or discuss challenges? Please add agenda items to the document here and reach out to ssethi(__AT__)wikimedia.org. We look forward to your participation!
MediaWiki message delivery (spjall) 22. ágúst 2024 kl. 23:19 (UTC)
Sess íslenskra grunnskólagreina og möguleg eyðsla
[breyta frumkóða]Er virkilega góð hugmynd fyrir alfræðisíðu eins og Wikipedíu að hafa greinar um íslenska grunnskóla sem innihalda sáralítinn fróðleik og sem verða allt of oft fyrir skemmdarverkum? Aðallega er mér spurn hvort þær greinar hlíti einu sinni markverðugleikastefnu Wikipedíu. Ég held að það sé síðunni fyrir bestu að banna og eyða svona ómarkverðum og ófróðlegum greinum um grunnskóla, maður lærir einfaldlega ekkert nýtt; óalfræðilegar (þ.e. greinarnar eru t.d. bara "[Nafn skólans] er skóli á/í [bæ/borg]. Hann var stofnaður [ár]. Nemendur eru [fjöldi nemenda] talsins.").
Einhverjir sammála? Óskadddddd (spjall) 26. ágúst 2024 kl. 19:54 (UTC)
- Það virðist bara vera þannig að grunnskólakrakkar skemmi helst síður grunnskólans síns. Staðreyndin er sú að þeir skemma aðrar síður líka, það skemmdarverk er hinsvegar nánast alltaf "Brandur brundaði" eða "Brandur kúkaði" sem er bara síað út og aldrei vistað (sjá Kerfissíða:Misnotkunarskrá). Skemmdarverk grunnskólanema eru líka flest við skólasetningu og skólaslit.
- Stuttar greinar mætti eyða, já, en þegar ég raða greinum úr Flokkur:Íslenskir grunnskólar eftir stærð er minnihluti þeirra það litlir. Snævar (spjall) 26. ágúst 2024 kl. 20:30 (UTC)
- Takk fyrir svarið. En ég vil benda t.d. á Auðarskóla sem inniheldur óalfræðilegar upplýsingar sbr. markverðugleikastefnuna. Slíkar greinar geta ekki verið svo fróðlegar og markverðar. Það má vissulega halda mörgum greinum sem skrifaðar eru um stærri skóla (sem hafa e.t.v. ríka og áhugaverða sögu sem getur talist alfræðileg) en eyða þá langflestum greinum um bara sérhvern grunnskóla. Óskadddddd (spjall) 26. ágúst 2024 kl. 20:56 (UTC)
- Ég held að það sé gott að ímynda sér aðeins hvernig virkilega góð grein með tæmandi umfjöllun um viðkomandi skóla myndi líta út. Ef það er ekki mjög mikið til af markverðum upplýsingum til að fylla út í þannig grein þá ætti greinin líklega ekki að vera til. Sjá t.d. greinina Naustaskóli. Þetta er nýlegur hverfisskóli á Akureyri. Greinin er líklega eins ítarleg og grein um svona skóla getur orðið án þess að fara út í mjög ómarkvert efni. Kannski væri betra að taka það sem markvert er saman á öðrum stað, t.d. í yfirliti á síðu viðkomandi sveitarfélags. Bjarki (spjall) 27. ágúst 2024 kl. 16:04 (UTC)
- Það er smá umfjöllun um þetta á [1]. Í einhverjum tilvikum gæti verið betra að fjalla um skólann í kafla í grein um viðkomandi sveitarfélag, eða í sérgrein um skóla í tilteknu sveitarfélagi. --Akigka (spjall) 27. ágúst 2024 kl. 16:27 (UTC)
- Vonandi erum við öll sammála um að það eru til grunnskólar á Íslandi sem eru markverðir. Þannig að við getum ekki farið að eyða þeim öllum út. Hvað er markverður grunnskóli treysti ég mér samt ekki til að skilgreina. Ég minni líka á (sem flest ykkar vita líklega) að við getum sett okkar reglur óháð ensku Wikipedia. Það er ágætt að nota ensku Wikipedia sem byrjunarpunkt en á endanum er það okkar að ákveða okkar eigin reglur. --Steinninn 27. ágúst 2024 kl. 18:24 (UTC)
- Jú, vissulega er ekki svo auðvelt að skilgreina það og það eru að sjálfsögðu til markverðir grunnskólar. Ég skrifaði lista fyrir neðan til að auðvelda lesturinn. Með því að hafa þessi skilyrði komum við í veg fyrir að upplýsingarnar séu bara þær sömu og á forsíðu tiltekins skóla. Skólar sem hafa ekkert sem gerir þá einstaka, ólíka öðrum, fara bara á þennan lista yfir grunnskóla á Íslandi. Má koma með eigin tillögur og ábendingar fyrir listann.
- Skilyrði:
- Stofnaður fyrir 21. öld; til að tryggja markverðugleika (mikilvægt)
- Fleiri en 500 nemendur (mikilvægt ef skólinn er enn til, mögulegar undantekningar)
- Saga skólastofnunarinnar er ýtarleg, og ýmislegt gerðist sem leiddi til stofnunar skólans; rík saga
- Stórt atvik átti sér stað sem gerði skólann markverðan
- Skóli ekki lengur til og upplýsingar og saga e.t.v. finnast ekki hæglega á netinu; kemur einnig í veg fyrir skemmdarverk
- Óskadddddd (spjall) 27. ágúst 2024 kl. 21:07 (UTC)
- Mér finnst 1 og 2 ekki nauðsynleg skylirði. Svo finnst mér að ef 3, 4 eða 5 eigi við þá megi skrifa grein um skólann, en það þarf bara að uppfylla eitt af þeim (ekki margir skólar sem uppfylla öll þrjú). Steinninn 28. ágúst 2024 kl. 06:55 (UTC)
- Takk fyrir svarið. Skilyrðin áttu ekki öll að vera öll nauðsynleg heldur bara eins og þú nefndir þurfti bara að uppfylla eitt af þeim, en allt merkt mikilvægt innan sviga átti upphaflega að vera bráðnauðsynlegt. Hugmyndin var að tryggja góðar grunnskólagreinar síður fjölda greina en ætti að duga að uppfylla bara eitt. Óskadddddd (spjall) 1. september 2024 kl. 13:41 (UTC)
- Mér finnst 1 og 2 ekki nauðsynleg skylirði. Svo finnst mér að ef 3, 4 eða 5 eigi við þá megi skrifa grein um skólann, en það þarf bara að uppfylla eitt af þeim (ekki margir skólar sem uppfylla öll þrjú). Steinninn 28. ágúst 2024 kl. 06:55 (UTC)
- Mér finnst að íslenska wikipedia ætti að reyna fjalla um íslenska grunnskóla sem best. Og þá að hafa sérsíðu fyrir alla grunnskóla. Þó svo að skólarnir séu nýir og kannski síðurnar stuttar og mögulega fróðleikslitlar þá geta þær gefið einfaldar grunnupplýsingar sem fólk er oft að leita að og á alveg heima á alfræðiriti. Cinquantecinq (spjall) 1. september 2024 kl. 19:40 (UTC)
- Takk fyrir jákvæða og bjartsýna svar þitt. Wikipedía hefur tilhneigingu til að leggja áherslu á almennar upplýsingar og almennar fræðigreinar frekar en sértækar stofnanir nema þær hafi sérstaka sögulega, menningarlega eða félagslega þýðingu. Þ.e.a.s. að bara út af því að maður vill vita e.t.v. hvenær næsta skákmót er þá telst það ekki vera lærdómsríkt efni sem á heima á Wikipedíu.
- Upplýsingum um grunnskóla sem fólk er oft að leita eftir eru ekki nauðsynlegar á Wikipedíu þar sem þær eru aðgengilegar með öðrum hætti, t.d. á síðu tiltekins skóla þar sem upplýsingarnar eru yfirleitt nákvæmari og nýrri. Meðal annars varða grunnskólar ekki alþjóðlegu eða víðtæku samhengi. Óskadddddd (spjall) 1. september 2024 kl. 22:05 (UTC)
Announcing the Universal Code of Conduct Coordinating Committee
[breyta frumkóða]- Original message at wikimedia-l. You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki. Please help translate to your language
Hello all,
The scrutineers have finished reviewing the vote and the Elections Committee have certified the results for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) special election.
I am pleased to announce the following individual as regional members of the U4C, who will fulfill a term until 15 June 2026:
- North America (USA and Canada)
- Ajraddatz
The following seats were not filled during this special election:
- Latin America and Caribbean
- Central and East Europe (CEE)
- Sub-Saharan Africa
- South Asia
- The four remaining Community-At-Large seats
Thank you again to everyone who participated in this process and much appreciation to the candidates for your leadership and dedication to the Wikimedia movement and community.
Over the next few weeks, the U4C will begin meeting and planning the 2024-25 year in supporting the implementation and review of the UCoC and Enforcement Guidelines. You can follow their work on Meta-Wiki.
On behalf of the U4C and the Elections Committee,
RamzyM (WMF) 2. september 2024 kl. 14:05 (UTC)
Have your say: Vote for the 2024 Board of Trustees!
[breyta frumkóða]Hello all,
The voting period for the 2024 Board of Trustees election is now open. There are twelve (12) candidates running for four (4) seats on the Board.
Learn more about the candidates by reading their statements and their answers to community questions.
When you are ready, go to the SecurePoll voting page to vote. The vote is open from September 3rd at 00:00 UTC to September 17th at 23:59 UTC.
To check your voter eligibility, please visit the voter eligibility page.
Best regards,
The Elections Committee and Board Selection Working Group
MediaWiki message delivery (spjall) 3. september 2024 kl. 12:14 (UTC)
Your wiki will be in read-only soon
[breyta frumkóða]Read this message in another language • Please help translate to your language
The Wikimedia Foundation will switch the traffic between its data centers. This will make sure that Wikipedia and the other Wikimedia wikis can stay online even after a disaster.
All traffic will switch on 25 September. The switch will start at 15:00 UTC.
Unfortunately, because of some limitations in MediaWiki, all editing must stop while the switch is made. We apologize for this disruption, and we are working to minimize it in the future.
A banner will be displayed on all wikis 30 minutes before this operation happens. This banner will remain visible until the end of the operation.
You will be able to read, but not edit, all wikis for a short period of time.
- You will not be able to edit for up to an hour on Wednesday 25 September 2024.
- If you try to edit or save during these times, you will see an error message. We hope that no edits will be lost during these minutes, but we can't guarantee it. If you see the error message, then please wait until everything is back to normal. Then you should be able to save your edit. But, we recommend that you make a copy of your changes first, just in case.
Other effects:
- Background jobs will be slower and some may be dropped. Red links might not be updated as quickly as normal. If you create an article that is already linked somewhere else, the link will stay red longer than usual. Some long-running scripts will have to be stopped.
- We expect the code deployments to happen as any other week. However, some case-by-case code freezes could punctually happen if the operation require them afterwards.
- GitLab will be unavailable for about 90 minutes.
This project may be postponed if necessary. You can read the schedule at wikitech.wikimedia.org. Any changes will be announced in the schedule.
Please share this information with your community.Trizek_(WMF), 20. september 2024 kl. 09:37 (UTC)
'Wikidata item' link is moving. Find out where...
[breyta frumkóða]Hello everyone, a small change will soon be coming to the user-interface of your Wikimedia project. The Wikidata item sitelink currently found under the General section of the Tools sidebar menu will move into the In Other Projects section.
We would like the Wiki communities feedback so please let us know or ask questions on the Discussion page before we enable the change which can take place October 4 2024, circa 15:00 UTC+2.
More information can be found on the project page.
We welcome your feedback and questions.
MediaWiki message delivery (spjall) 27. september 2024 kl. 18:56 (UTC)
Invitation to Participate in Wiki Loves Ramadan Community Engagement Survey
[breyta frumkóða]Dear all,
Apologies for writing in English. Please help to translate in your language. We are excited to announce the upcoming Wiki Loves Ramadan event, a global initiative aimed at celebrating Ramadan by enriching Wikipedia and its sister projects with content related to this significant time of year. As we plan to organize this event globally, your insights and experiences are crucial in shaping the best possible participation experience for the community.
To ensure that Wiki Loves Ramadan is engaging, inclusive, and impactful, we kindly invite you to participate in our community engagement survey. Your feedback will help us understand the needs of the community, set the event's focus, and guide our strategies for organizing this global event.
Survey link: https://forms.gle/f66MuzjcPpwzVymu5
Please take a few minutes to share your thoughts. Your input will make a difference!
Thank you for being a part of our journey to make Wiki Loves Ramadan a success.
Warm regards,
User:ZI Jony 6. október 2024 kl. 03:20 (UTC)
Wiki Loves Ramadan Organizing Team
Preliminary results of the 2024 Wikimedia Foundation Board of Trustees elections
[breyta frumkóða]Hello all,
Thank you to everyone who participated in the 2024 Wikimedia Foundation Board of Trustees election. Close to 6000 community members from more than 180 wiki projects have voted.
The following four candidates were the most voted:
While these candidates have been ranked through the vote, they still need to be appointed to the Board of Trustees. They need to pass a successful background check and meet the qualifications outlined in the Bylaws. New trustees will be appointed at the next Board meeting in December 2024.
Learn more about the results on Meta-Wiki.
Best regards,
The Elections Committee and Board Selection Working Group
MPossoupe_(WMF) 14. október 2024 kl. 08:25 (UTC)
Greinar án heimilda
[breyta frumkóða]Það er ákveðinn notandi hefur verið að stofna mikið af greinum undanfarið sem flestar eiga það sameiginlegt að vera algjörlega án heimilda. Ég og fleiri höfum ítrekað reynt að benda honum á að bæta þetta og fleira á spjallsvæði hans og annar staðar en orðið lítið ágengt. Nú er ég reyndari á ensku Wikipedia þar sem almennt er reynt að taka strangt á slíkum málum. Er eitthvað sem stjórnendur á íslensku Wikipedia hafa gert varðandi svona mál? Alvaldi (spjall) 14. október 2024 kl. 11:48 (UTC)
- Auðvitað ætti alltaf að geta heimilda, en það verður þá það sama að gilda um alla. Sumir notendur með stjórnandaréttindi hafa oft búið til greinar án heimilda og það hefur að mestu verið látið óátalið. Bara svo ég taki dæmi úr nýlegum greinum má benda á greinarnar Max Ernst, Roskosmos, Vesturhvel, Solaris (hjálparsamtök), allt heimildalausar greinar sem skrifaðar voru af möppudýrum. Það virkar á mig eins og hálfgert einelti að einblína á þennan tiltekna notanda í þessum efnum. TKSnaevarr (spjall) 14. október 2024 kl. 11:58 (UTC)
- Sko ... það má stofna greinar án heimilda. Fyrir greinar sem eru stuttar, á byrjunarstigi og í þróun, er almennt ekki gerð ströng krafa um heimildir. Aðeins að heimildir séu til (sjá t.d. [2]). Annað sem þú þarft að hafa í huga er að það er ekki þörf á tilvísunum fyrir atriði sem falla undir almenna þekkingu (sem er allt, eða nánast allt sem kemur fram í þessum greinum - sjá [3]). Oftast er ekki vísað í heimildir í inngangi greina, nema það sem þar kemur fram getur verið umdeilt eða á fárra vitorði. Í þriðja lagi (eins og ég hef áður sagt) er mun hjálplegra að nota tagið {{heimild vantar}} á þeim stað sem þér þykir að heimild vanti, fremur en {{heimildir vantar}} sem segir ekkert annað en að heimildir vanti "einhvers staðar". Almennt séð er samt alveg rétt hjá þér að það þarf að bæta tilvísanir í greinum á íslensku wp (meðal annars til að auka trúverðugleika), en það á kannski frekar við eldri og umfangsmeiri greinar en þessa stubba sem verið er að stofna núna. --Akigka (spjall) 14. október 2024 kl. 12:00 (UTC)
- Ég er ekki að finna neitt sem bakkar upp þá staðhæfingu um að ekki sé gerð krafa um heimildir í stuttum greinum. Wikipedia:Heimildir fer einmitt yfir mikilvægi þess að vísa í heimildir. Varðandi "3", þá snýr þessi grein að heimildum sem sýna fram á "notability" umfjöllunarefnisins en enska Wikipedia gerir strangari kröfur um það en íslenska Wikipedia. Vísun 4 talar heldur ekki um að hægt sé að sleppa heimildum í greinum og varðandi heimildir í inngangi greina, þá er talað um að ekki þurfi alltaf að vísa í heimildir þar svo framarlega að vísað sé í heimildir neðar í grein þar sem nánar er fjallað um það sem kemur fram í inngangi. Varðandi "5" (hér að neðan) þá fjallar það um að vera ekki með of margar heimildir fyrir sérhverja staðhæfingu, ekki að það þurfi ekki að vera með heimildir. Alvaldi (spjall) 14. október 2024 kl. 15:38 (UTC)
- Sko ... það má stofna greinar án heimilda. Fyrir greinar sem eru stuttar, á byrjunarstigi og í þróun, er almennt ekki gerð ströng krafa um heimildir. Aðeins að heimildir séu til (sjá t.d. [2]). Annað sem þú þarft að hafa í huga er að það er ekki þörf á tilvísunum fyrir atriði sem falla undir almenna þekkingu (sem er allt, eða nánast allt sem kemur fram í þessum greinum - sjá [3]). Oftast er ekki vísað í heimildir í inngangi greina, nema það sem þar kemur fram getur verið umdeilt eða á fárra vitorði. Í þriðja lagi (eins og ég hef áður sagt) er mun hjálplegra að nota tagið {{heimild vantar}} á þeim stað sem þér þykir að heimild vanti, fremur en {{heimildir vantar}} sem segir ekkert annað en að heimildir vanti "einhvers staðar". Almennt séð er samt alveg rétt hjá þér að það þarf að bæta tilvísanir í greinum á íslensku wp (meðal annars til að auka trúverðugleika), en það á kannski frekar við eldri og umfangsmeiri greinar en þessa stubba sem verið er að stofna núna. --Akigka (spjall) 14. október 2024 kl. 12:00 (UTC)
- Þessi grein [4] er líka hjálpleg í þessu sambandi :) --Akigka (spjall) 14. október 2024 kl. 12:04 (UTC)
- Ég er nota bene ekki að reyna að skjóta á neinn með því að benda á þessar greinar, svo ég vona að því sé ekki tekið illa. Mér finnst bara ósanngjarnt að skamma Bjornkarateboy fyrir þetta á meðan þetta er frekar viðtekið hjá öðrum notendum. TKSnaevarr (spjall) 14. október 2024 kl. 12:39 (UTC)
- Ætlunin mín var ekki að "níðast" bara á einum notanda (ég hef merkt slatta af öðrum greinum sem heimildarlausum í gegnum tíðina) heldur varð ég bara var við þetta hjá honum í miklu mæli sem mér þótti vera miður því hann er að öðru leyti öflugur notandi. En eins og þú bendir á þá er þetta viðtekin venja hjá fleiri en honum einum að geta ekki heimildia, þar á meðal hjá reyndum notendum með aukin réttindi. Það er þá bara spurning um hvort það sé vilji hjá skrifendum hér á síðunni til að færa þetta í betra form eða halda áfram á svipuðum nótum og nú er gert. Persónulega finnst mér að það ætti að þurfa að vísa í heimildir á öllu því sem er sett í greinar þar sem það eykur trúverðugleika íslensku Wikipedia. Alvaldi (spjall) 14. október 2024 kl. 13:15 (UTC)
- Ertu sum sé hér fremur en hér? :) Akigka (spjall) 14. október 2024 kl. 13:26 (UTC)
- Ég myndi klárlega falla í fyrri flokkinn :) Þess má geta að himininn er ekki blár [5] sem undirstrikar mikilvægi þess að greinar byggist á heimildum en ekki því sem á að vera almenn þekking. Alvaldi (spjall) 14. október 2024 kl. 13:41 (UTC)
- Langflestar greinar sem þessi notandi hefur skrifað þurfa ekki neinar heimildir. Enginn er andvígur þessum skýringum að mögulega þér undanskildum. Veit þú viljir aðeins Wikipedíu fyrir bestu en ekki allar greinar þurfa heimildir ef skýringin er ljós, eins og t.d. þessi grein (hvað finnst þér ófullnægjandi?). Óskadddddd (spjall) 14. október 2024 kl. 13:45 (UTC)
- Í ljósi þess að Wikipedia er ekki staður fyrir eigin frumrannsóknir þá tel ég það ófullnægjandi við þessa grein hún getur engra heimilda (sem reyndar er ekki erfitt að finna[6]). Það hafa fleiri en ég verið með ábendingar um skort á heimildum. Við viljum náttúrulega öll Wikipedía aðeins fyrir bestu. Mín skoðun er sú að til að gera hana betri þurfi að bæta fagmannleg vinnubrögð í kringum greinar, meðal annars með því að geta heimilda. En ef meirihlutinn hér telur ekki vera þörf á að heimilda sé getið í öllum tilfellum þá nær það bara ekki lengra, ekkert við því að segja. Alvaldi (spjall) 14. október 2024 kl. 14:50 (UTC)
- Ég er sammála Notandi:Óskadddddd um að þessi tiltekna grein þarfnast ekki sérstakra tilvísana, þótt ég sé almennt á því að tilvísanir auki bæði trúverðugleika og notagildi Wikipediu. Ég tek fram að ég er mjög hrifinn af tilvísanakerfinu og finnst það tiltölulega einfalt í notkun. Sú stefna að vilja heimildir fyrir öllu, sem maður sér ef maður prófar að stofna grein á en:wp hefur (finnst mér) leitt til þess að mikið af tilvísunum þar eru ekki eins góðar og þær ættu að vera (vísað í lélegar, tímabundnar (link rot) og vafasamar heimildir; bara til að vísa í eitthvað). Heimildarýni er mikilvæg og vísanir í lélegar heimildir bæta ekki trúverðugleika eða notagildi ritsins (raunar hið gagnstæða). Hitt er auðvitað sjálfsagt, að merkja texta með {{heimild vantar}} ef manni vinnst vanta tilvísun fyrir tilteknum fullyrðingum. {{heimildir vantar}} finnst mér geta átt rétt á sér fyrir lengri greinar þar sem er vísað í fáar eða engar heimildir (það er fullt af slíkum greinum hér og ástæða til að gera gangskör í tilvísunum þar), en ekki fyrir þessa stubba sem gera ekki meira en skilgreina viðfangsefnið í þremur setningum. Mér finnst sum sé nærtækara að benda á heimildaskort í lengri og þróaðri greinum, en finnst ekki ástæða til að gagnrýna nýja notendur fyrir stubba án tilvísana. --Akigka (spjall) 14. október 2024 kl. 15:47 (UTC)
- Bætti við áminningu á notendur sem nota frumkóðaritilinn (gamla ritilinn) og hafa breytingarglugga opinn í 60 sekóndur um að bæta við heimild. mw:Edit check sér um þá sem nota sýnilega ritilinn (VisualEditor).
- Það er vilji fyrir því að hafa heimildir í nýjum greinum, en það tekur tíma fyrir fólk að læra það, nokkra mánuði, ekki vikur. Ég lít svo á að það þurfi að minna reynda notendur á heimildir frekar en nýja notendur, þetta er spurning um að setja gott fordæmi. Snævar (spjall) 14. október 2024 kl. 21:04 (UTC)
- Ég verð að vera ósammála því að hættan á að það sé vísað í lélegar, tímabundnar eða vafasamar heimildir séu góð rök fyrir að gera ekki kröfu um notkun heimilda, hver sem lengd greinarinnar er.
- Varðandi {{heimild vantar}} og {{heimildir vantar}} þá er ég ekkert ósammála þessu í grunninn. Ég hef gert þetta á þann veg að ef engar heimildir eru í grein, óháð lengd hennar, þá nota ég {{heimildir vantar}} en ef einhverjar heimildir er að finna þá merki ég staðhæfingar sem vantar heimild með {{heimild vantar}}. Mér finnst reyndar vanta snið líkt og Template:Unreferenced á en:wp sem tekur fram að engar heimildir séu í greininni. Alvaldi (spjall) 15. október 2024 kl. 09:54 (UTC)
- Sammála því. Það snið væri til bóta. Akigka (spjall) 15. október 2024 kl. 11:41 (UTC)
- Sú staðhæfing að sumar greinar þarfnist ekki heimilda þar sem aðeins sé um að ræða fullyrðingar um hluti sem segja sig sjálfir grefur eiginlega undan tilverurétti slíkra greina. Ef grein inniheldur eingöngu upplýsingar sem þykja svo augljósar að ekki þarf að styðja þær með heimildum, til hvers er greinin þá? Fólk mun væntanlega ekki fræðast um neitt af því að lesa grein sem samanstendur eingöngu af upplýsingum sem það veit nú þegar. Þetta eru eiginlega röksemdir sem eru í þversögn við tilgang alfræðirits. TKSnaevarr (spjall) 16. október 2024 kl. 11:05 (UTC)
- Fyrstu setningar hverrar greinar í alfræðiriti skilgreina viðfangsefnið með setningum á forminu "X er Y", til dæmis "Max Ernst var myndlistarmaður", "Lopapeysa er prjónuð peysa" eða "Vatn er vökvi við stofuhita". Í mörgum tilvikum eru þessar setningar "alþekkt sannindi" (sem þýðir ekki að allir viti af þeim) og það er almennt ekki talin ástæða til að vísa í heimildir fyrir slíkum fullyrðingum, hvorki í alfræðiritum né öðrum ritum (til dæmis í fræðilegum skrifum). Oft er miðað við upplýsingar sem auðvelt er að nálgast í orðabókum og almennum alfræðiritum. Ofhlæði tilvísana til að staðfesta slíkar setningar bætir greinarnar ekki neitt og gerir þær aðeins illlæsilegri. Þetta er samt auðvitað ekki klippt og skorið og það getur verið vafamál hvað er "alþekkt sannindi" (ágætis umræða víða á vefnum). Ástæðan fyrir því að t.d. en:wp sleppir tilvísunum í inngangi greina er auðvitað að tilvísanirnar koma fyrir seinna í greininni. Á is:wp eru margar greinar stubbar - 3-5 setningar sem skilgreina eitthvað hugtak og setja í samhengi við önnur hugtök. Mér finnst ekki ástæða til að ganga hart eftir tilvísunum í slíkum greinum, en þess þá heldur að gera það þegar greinin lengist. Svo þarf alltaf að hafa í huga að tilvísanir í grein eða skortur á þeim er ekki ástæða til að eyða greininni, aðeins að ekki sé hægt að finna heimildir fyrir því sem greinin heldur fram. Akigka (spjall) 16. október 2024 kl. 11:34 (UTC)
- Kannski er ástæða til að útfæra gæðamatskerfið frá en:wp hér líka. Akigka (spjall) 16. október 2024 kl. 11:41 (UTC)
- Það er atriði sem ég hef ætlað að vekja athygli á hérna. Aðallega þá í samhengi við að taka gæða- og úrvalsgreinar og alla ferla í kringum þær til endurskoðunar og fella inn í heildstæðara gæðamatskerfi. Bjarki (spjall) 16. október 2024 kl. 16:37 (UTC)
- Ég er sammála Alvaldi að það skortir heimildir á is.wp. Og ég hef vakið athyggli á þessu áður. Ég væri hlyntur því að setja kröfu um að minnsta kosti eina góða heimild á hverja nýja grein (og svo smátt og smátt eldri greinar). Og setja þá sérstaklega stranga kröfur á möppudýr og aðra virka notendur. Ég er sammála Akigka um að vera ekki með óþarfa tilvísanir á inngangi, en tilvísanir og heimildir eru ekki það sama (þó þær séu mjög líkar). Mér sýnist flestir vera sammála um að það vanti heimildir (ég, Sævar, Alvaldi og TKSnævarr). Spurning bara hvernig við ætlum að ná því framm. Ég hef ekki vakið máls á þessu síðan í apríl því ég hef ekki tíma til að vera með eftirlit á að reglum sé fylgt. Þannig að mér hefur ekki fundist ég vera rétti aðilinn til að koma með tillögur um nýjar reglur. Steinninn 22. október 2024 kl. 14:43 (UTC)
- Líklegast væri best að byrja á að gera kröfur á nýjar greinar innihaldi að minnsta kosti eina góða heimild eins og þú nefnir. Væri hægt að láta greinar sem ekki eru með heimild eða tilvísun merkjast sjálfvirkt að þær séu án heimilda, t.d. eftir einhverjar x klukkustundir, og jafnvel skilja eftir skilaboð á spjallinu þeirra? Það myndi benda nýjum eða reynslulitlum notendum á að það sé gerð krafa um heimildir. Það að bæta við heimild fyrir litlar greinar ætti ekki að vera neitt óyfirstíganlegt fyrir reyndari notendur. T.d. fyrir litla grein eins og Jordan Pickford þá væri svona nægileg heimild. Alvaldi (spjall) 22. október 2024 kl. 15:01 (UTC)
- Ég ætla líka að nefna að reglur sem eru á en.wp eiga ekki alltaf við hér. Og við getum búið til okkar eigin reglur óháð en.wp. Ég nefni þetta bara því það er nokkrum sinnum búið að vísa í enskar reglur sem ég er ekki alveg 100% sammála. Nefni líka að ein ástæðan fyrir mikilvægi þess að vera með heimildir er að ég skrifa greinar með 50 ár í huga, jafnvel 100 til 500 ár. Ef ég set framm eitthvað án heimilda inná íslensku wikipedia þá getur vel verið að einhver taki það út seinna. Það er gott að hafa það í huga þegar þið eruð að skrifa greinar. "Er ég að skrifa eitthvað sem verður svo bara eytt út seinna?". --Steinninn 22. október 2024 kl. 14:56 (UTC)
- Ég geri fastlega ráð fyrir því að Wikipedia sjálf eigi eftir að verða langlífari en 90% af vefheimildum sem er vísað í á henni. Það eru svo fáir að pæla í því að varðveita efni á vefnum til langs tíma og það starf sem er unnið í því er svo viðkvæmt, sbr. nýlega netárás á Internet Archive og endalausar lagaþrætur sem sömu samtök þurfa að standa í gagnvart rétthöfum. Vissulega er samt mikilvægt að vísa til heimilda trúverðugleikans vegna, en heimildirnar sjálfar geta orðið óaðgengilegar. Það er líka ein af ástæðunum fyrir því að mér finnst Wikipedia mikilvæg, af því að hún gæti hreinlega orðið eini staðurinn sem varðveitir suma þekkingu til frambúðar. Bjarki (spjall) 23. október 2024 kl. 14:38 (UTC)
- Síðasta heimildalausa gæðagreinin missti stimpilinn sinn (það var Menntaskólinn á Akureyri). Ég er sammála því að breyta kröfunum um Gæða- og Úrvalsgreinar þannig að þær þurfi heimildir, mér sýnist líka meirihluti fyrir því. Snævar (spjall) 22. október 2024 kl. 17:23 (UTC)
- 100% sammála þeirri tillögu. Akigka (spjall) 22. október 2024 kl. 20:33 (UTC)
- Ég er sammála Alvaldi að það skortir heimildir á is.wp. Og ég hef vakið athyggli á þessu áður. Ég væri hlyntur því að setja kröfu um að minnsta kosti eina góða heimild á hverja nýja grein (og svo smátt og smátt eldri greinar). Og setja þá sérstaklega stranga kröfur á möppudýr og aðra virka notendur. Ég er sammála Akigka um að vera ekki með óþarfa tilvísanir á inngangi, en tilvísanir og heimildir eru ekki það sama (þó þær séu mjög líkar). Mér sýnist flestir vera sammála um að það vanti heimildir (ég, Sævar, Alvaldi og TKSnævarr). Spurning bara hvernig við ætlum að ná því framm. Ég hef ekki vakið máls á þessu síðan í apríl því ég hef ekki tíma til að vera með eftirlit á að reglum sé fylgt. Þannig að mér hefur ekki fundist ég vera rétti aðilinn til að koma með tillögur um nýjar reglur. Steinninn 22. október 2024 kl. 14:43 (UTC)
- Það er atriði sem ég hef ætlað að vekja athygli á hérna. Aðallega þá í samhengi við að taka gæða- og úrvalsgreinar og alla ferla í kringum þær til endurskoðunar og fella inn í heildstæðara gæðamatskerfi. Bjarki (spjall) 16. október 2024 kl. 16:37 (UTC)
- Kannski er ástæða til að útfæra gæðamatskerfið frá en:wp hér líka. Akigka (spjall) 16. október 2024 kl. 11:41 (UTC)
- Fyrstu setningar hverrar greinar í alfræðiriti skilgreina viðfangsefnið með setningum á forminu "X er Y", til dæmis "Max Ernst var myndlistarmaður", "Lopapeysa er prjónuð peysa" eða "Vatn er vökvi við stofuhita". Í mörgum tilvikum eru þessar setningar "alþekkt sannindi" (sem þýðir ekki að allir viti af þeim) og það er almennt ekki talin ástæða til að vísa í heimildir fyrir slíkum fullyrðingum, hvorki í alfræðiritum né öðrum ritum (til dæmis í fræðilegum skrifum). Oft er miðað við upplýsingar sem auðvelt er að nálgast í orðabókum og almennum alfræðiritum. Ofhlæði tilvísana til að staðfesta slíkar setningar bætir greinarnar ekki neitt og gerir þær aðeins illlæsilegri. Þetta er samt auðvitað ekki klippt og skorið og það getur verið vafamál hvað er "alþekkt sannindi" (ágætis umræða víða á vefnum). Ástæðan fyrir því að t.d. en:wp sleppir tilvísunum í inngangi greina er auðvitað að tilvísanirnar koma fyrir seinna í greininni. Á is:wp eru margar greinar stubbar - 3-5 setningar sem skilgreina eitthvað hugtak og setja í samhengi við önnur hugtök. Mér finnst ekki ástæða til að ganga hart eftir tilvísunum í slíkum greinum, en þess þá heldur að gera það þegar greinin lengist. Svo þarf alltaf að hafa í huga að tilvísanir í grein eða skortur á þeim er ekki ástæða til að eyða greininni, aðeins að ekki sé hægt að finna heimildir fyrir því sem greinin heldur fram. Akigka (spjall) 16. október 2024 kl. 11:34 (UTC)
- Ég er sammála Notandi:Óskadddddd um að þessi tiltekna grein þarfnast ekki sérstakra tilvísana, þótt ég sé almennt á því að tilvísanir auki bæði trúverðugleika og notagildi Wikipediu. Ég tek fram að ég er mjög hrifinn af tilvísanakerfinu og finnst það tiltölulega einfalt í notkun. Sú stefna að vilja heimildir fyrir öllu, sem maður sér ef maður prófar að stofna grein á en:wp hefur (finnst mér) leitt til þess að mikið af tilvísunum þar eru ekki eins góðar og þær ættu að vera (vísað í lélegar, tímabundnar (link rot) og vafasamar heimildir; bara til að vísa í eitthvað). Heimildarýni er mikilvæg og vísanir í lélegar heimildir bæta ekki trúverðugleika eða notagildi ritsins (raunar hið gagnstæða). Hitt er auðvitað sjálfsagt, að merkja texta með {{heimild vantar}} ef manni vinnst vanta tilvísun fyrir tilteknum fullyrðingum. {{heimildir vantar}} finnst mér geta átt rétt á sér fyrir lengri greinar þar sem er vísað í fáar eða engar heimildir (það er fullt af slíkum greinum hér og ástæða til að gera gangskör í tilvísunum þar), en ekki fyrir þessa stubba sem gera ekki meira en skilgreina viðfangsefnið í þremur setningum. Mér finnst sum sé nærtækara að benda á heimildaskort í lengri og þróaðri greinum, en finnst ekki ástæða til að gagnrýna nýja notendur fyrir stubba án tilvísana. --Akigka (spjall) 14. október 2024 kl. 15:47 (UTC)
- Í ljósi þess að Wikipedia er ekki staður fyrir eigin frumrannsóknir þá tel ég það ófullnægjandi við þessa grein hún getur engra heimilda (sem reyndar er ekki erfitt að finna[6]). Það hafa fleiri en ég verið með ábendingar um skort á heimildum. Við viljum náttúrulega öll Wikipedía aðeins fyrir bestu. Mín skoðun er sú að til að gera hana betri þurfi að bæta fagmannleg vinnubrögð í kringum greinar, meðal annars með því að geta heimilda. En ef meirihlutinn hér telur ekki vera þörf á að heimilda sé getið í öllum tilfellum þá nær það bara ekki lengra, ekkert við því að segja. Alvaldi (spjall) 14. október 2024 kl. 14:50 (UTC)
- Ertu sum sé hér fremur en hér? :) Akigka (spjall) 14. október 2024 kl. 13:26 (UTC)
- Ætlunin mín var ekki að "níðast" bara á einum notanda (ég hef merkt slatta af öðrum greinum sem heimildarlausum í gegnum tíðina) heldur varð ég bara var við þetta hjá honum í miklu mæli sem mér þótti vera miður því hann er að öðru leyti öflugur notandi. En eins og þú bendir á þá er þetta viðtekin venja hjá fleiri en honum einum að geta ekki heimildia, þar á meðal hjá reyndum notendum með aukin réttindi. Það er þá bara spurning um hvort það sé vilji hjá skrifendum hér á síðunni til að færa þetta í betra form eða halda áfram á svipuðum nótum og nú er gert. Persónulega finnst mér að það ætti að þurfa að vísa í heimildir á öllu því sem er sett í greinar þar sem það eykur trúverðugleika íslensku Wikipedia. Alvaldi (spjall) 14. október 2024 kl. 13:15 (UTC)
- Ég er nota bene ekki að reyna að skjóta á neinn með því að benda á þessar greinar, svo ég vona að því sé ekki tekið illa. Mér finnst bara ósanngjarnt að skamma Bjornkarateboy fyrir þetta á meðan þetta er frekar viðtekið hjá öðrum notendum. TKSnaevarr (spjall) 14. október 2024 kl. 12:39 (UTC)
Seeking volunteers to join several of the movement’s committees
[breyta frumkóða]Each year, typically from October through December, several of the movement’s committees seek new volunteers.
Read more about the committees on their Meta-wiki pages:
Applications for the committees open on 16 October 2024. Applications for the Affiliations Committee close on 18 November 2024, and applications for the Ombuds commission and the Case Review Committee close on 2 December 2024. Learn how to apply by visiting the appointment page on Meta-wiki. Post to the talk page or email cst@wikimedia.org with any questions you may have.
For the Committee Support team,
-- Keegan (WMF) (talk) 16. október 2024 kl. 23:08 (UTC)
Engar heimildir
[breyta frumkóða]Væri möguleiki á að vera með snið sambærilegt Template:Unreferenced á en:wp sem myndi bæta við flokki, t.d. Flokkur:Greinar án heimilda? Hugsunin er að geta haldið utan um síður sem innihalda ekki neinar heimildir á einfaldan hátt og þá gætu áhugasamir tekið sér tarnir í að bæta þar úr.
Það var einu sinni svipað snið, kallað Snið:Engar heimildir, en það áframvísar núna á Snið:Heimildir vantar sem segir "Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein" sem mér finnst frekar eiga við greinar sem eru með einhverjar heimildir. Alvaldi (spjall) 17. október 2024 kl. 13:19 (UTC)
- Það mætti alveg endurvekja "Snið:Engar heimildir", en það mun ekki líta eins út eins og breytingarsagan segir til um - stílinn er orðinn úreldur. Flokkurinn myndi líka vera "Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda". "Wikipedia" er notað í þessu samhengi því þetta er viðhaldsflokkur. Snævar (spjall) 17. október 2024 kl. 15:19 (UTC)
- Hljómar vel. Væri þessi texti ef til vill betri? "Engar heimildir er að finna í þessari grein. Vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni." Alvaldi (spjall) 17. október 2024 kl. 16:13 (UTC)
- Væri ekki nær að vísa á Hjálp:Heimildaskráning og hvetja fólk til að nota tilvísanir fremur en heimildir sem ekki eru tengdar við textann? (eins og gert er í enska sniðinu) --Akigka (spjall) 17. október 2024 kl. 18:58 (UTC)
- Hvernig væri þetta? Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvitnunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. Alvaldi (spjall) 17. október 2024 kl. 19:12 (UTC)
- hljómar vel.--Akigka (spjall) 17. október 2024 kl. 19:19 (UTC)
- Tengillinn ætti frekar að vera "með því að bæta við tilvitnunum í áreiðanlegar heimildir." "Hjálp:Heimildaskráning" minnist bara á áreiðanlegar heimildir í einni setningu. Snævar (spjall) 18. október 2024 kl. 01:30 (UTC)
- Fær minn stuðning. Alvaldi (spjall) 18. október 2024 kl. 09:37 (UTC)
- Fín hugmynd. Mætti kannski uppfæra tenglana í þeirri grein í leiðinni. --Akigka (spjall) 18. október 2024 kl. 10:02 (UTC)
- Ég uppfærði Snið:Engar heimildir í samræmi við þessa umræðu. Alvaldi (spjall) 19. október 2024 kl. 09:33 (UTC)
- Fín hugmynd. Mætti kannski uppfæra tenglana í þeirri grein í leiðinni. --Akigka (spjall) 18. október 2024 kl. 10:02 (UTC)
- Fær minn stuðning. Alvaldi (spjall) 18. október 2024 kl. 09:37 (UTC)
- Hvernig væri þetta? Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvitnunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. Alvaldi (spjall) 17. október 2024 kl. 19:12 (UTC)
- Væri ekki nær að vísa á Hjálp:Heimildaskráning og hvetja fólk til að nota tilvísanir fremur en heimildir sem ekki eru tengdar við textann? (eins og gert er í enska sniðinu) --Akigka (spjall) 17. október 2024 kl. 18:58 (UTC)
- Hljómar vel. Væri þessi texti ef til vill betri? "Engar heimildir er að finna í þessari grein. Vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni." Alvaldi (spjall) 17. október 2024 kl. 16:13 (UTC)
Samvinna mánaðarins og sambærilegt?
[breyta frumkóða]Mér fannst samvinna mánaðarins ágætis hugmynd. Það stuðlaði að meiri vinnu á þeim sviðum Wikipediu þar sem þess var þörf. Verður það einhvern tímann keyrt aftur í gang? Og ef ekki, hvers vegna uppfærum við ekki Wikipedia:Tillögur að greinum eða sköpum WikiProject eins og gert er á ensku og þýsku Wikipediunum? Finnst vanta gríðarlega mikið af efni (t.d. um lönd í Austur-Evrópu og Afríku) og fólk hreinlega viti lítið um hvað það á að skrifa.
Í stuttu máli geta þessar hugmyndir (þ.e. samvinna mánaðarins, Wikiproject, tillögur að greinum) veitt fólki innblástur um hvað það á að skrifa. Logiston (spjall) 20. október 2024 kl. 18:44 (UTC)
- Hljómar eins og þú sért að bjóðast til þess að rífa samvinnu mánaðarins í gang. :) Bjarki (spjall) 20. október 2024 kl. 18:59 (UTC)
- Gáttirnar eru svipaðar Wikiproject og þær hafa verið dauðar í nokkur ár. Samvinna mánaðarins virkar fínt, síðasta samvinna sem ég veit um er Wikipedia:Samvinna mánaðarins/Sumarið 2023. Ef þú býrð til Wikipedia:Samvinna mánaðarins/nóvember, 2024 þá birtist hún á forsíðunni í nóvember. Snævar (spjall) 20. október 2024 kl. 21:36 (UTC)
Þegar tveir vinna í sömu grein á sama tíma
[breyta frumkóða]Ég hef nokkrum sinnum lent í því að vera að vinna í grein á sama tíma og annar notandi og þá hefur komið fyrir að við yfirskrifum breytingar hvors annars. Á ensku Wikipedia lætur editorinn notandann vita ef einhver hefur gert breytingar frá því að maður opnaði editorinn. Er hægt að virkja eitthvað sambærilegt á íslenska Wikipedia? Alvaldi (spjall) 21. október 2024 kl. 21:49 (UTC)
- Slík skilaboð eiga einnig að birtast hér. Ég veit hins vegar ekki hvort hægt sé að slökkva/kveikja á þeim, þau bara birtast þegar þau eiga að birtast. Það kemur yfirleitt fram þegar maður breytir greininni eða vistar breytingar. Óskadddddd (spjall) 21. október 2024 kl. 21:59 (UTC)
- Skilaboðin komu reyndar núna áðan en veit ekki hvort ég gerði eitthvað öðruvísi þá. Mögulega notað "Forskoða" takann eitthvað í fyrra skiptið. Alvaldi (spjall) 21. október 2024 kl. 22:07 (UTC)
- Það er kerfi sem varnar því að tveir vinni að sömu grein og visti á svipaðan tíma (það er kallað breytingaárekstur), en það er bara virkt fyrir sýnilega ritilinn (visual editor), ekki gamla ritilinn. Eftir því sem ég best veit er það stillt eins hér og á ensku wikipediu. Snævar (spjall) 21. október 2024 kl. 22:26 (UTC)
- Líklega er það málið. Það er þó virkt á þeim gamla á ensku, ég nota hann mikið þar. Alvaldi (spjall) 21. október 2024 kl. 22:36 (UTC)
'Wikidata item' link is moving, finally.
[breyta frumkóða]Hello everyone, I previously wrote on the 27th September to advise that the Wikidata item sitelink will change places in the sidebar menu, moving from the General section into the In Other Projects section. The scheduled rollout date of 04.10.2024 was delayed due to a necessary request for Mobile/MinervaNeue skin. I am happy to inform that the global rollout can now proceed and will occur later today, 22.10.2024 at 15:00 UTC-2. Please let us know if you notice any problems or bugs after this change. There should be no need for null-edits or purging cache for the changes to occur. Kind regards, -Danny Benjafield (WMDE) 22. október 2024 kl. 11:29 (UTC)
Uppfærsla á upplýsingatöflum fyrir fræðimenn
[breyta frumkóða]Nú nýverið voru gerðar breytingar á sniðum fyrir upplýsingatöflur fyrir Alþingismenn til að færa þær í svipaðra horf og aðrar persónutöflur. Er hægt að gera eitthvað svipað fyrir sniðin Vísindamaður og Heimspekingur? Þau virka dálítið úrelt á mig, og úr takt við upplýsingatöflur annars fólks með síður á Wikipediu. TKSnaevarr (spjall) 23. október 2024 kl. 13:12 (UTC)
- Hafið þið verið að gera infobox-in frá grunni eða hafið þið endurnýtt þau sem eru gerð á en:wp? Sjálfum hefði mér langað til að laga nokkra bögga í Snið:Körfuknattleiksmaður og hef stundum pælt í hvort það væri einfaldara að þýða bara sambærilegt infobox á en:wp. Alvaldi (spjall) 24. október 2024 kl. 11:54 (UTC)
- Infoboxin eru ýmist íslensk eða frá ensku wikipediu.
- Snið:Körfuknattleiksmaður og tengda enska sniðið er ekki eins (en:Template:Infobox basketball biography). Enska sniðið notar Snið:Infobox, en það íslenska notar töflu. Það myndi ekki virka að afrita eitt gildi eða fimm línur úr enska sniðinu og yfir.
- Ef að sömu gildi og eru í Snið:Körfuknattleiksmaður eru áfram í þýddri útgáfu af enska sniðinu þá mætti yfirskrifa íslenska sniðið. Snævar (spjall) 24. október 2024 kl. 14:01 (UTC)
- Væri hægt að gera tímabundið snið með því sem er í Template:Infobox basketball biography á meðan ég væri að aðlaga það að íslenskunni og gera prufanir? Alvaldi (spjall) 24. október 2024 kl. 15:10 (UTC)
- @Notandi:Bjarki S er þetta eitthvað sem þú gætir skoðað? TKSnaevarr (spjall) 25. október 2024 kl. 00:51 (UTC)
- Já. Get skoðað það á næstunni. Bjarki (spjall) 25. október 2024 kl. 09:09 (UTC)
- Snið:Alþjóðasamtök virkar einnig gamalt og ekki tengt öðrum tungumálum. Cinquantecinq (spjall) 27. október 2024 kl. 17:04 (UTC)
- Þær fjórar síður sem nota Snið:Alþjóðasamtök eru með enskar síður sem nota snið sambærilegt Snið:Land (í gegnum tilvísun frá Template:Infobox geopolitical organisation). Enska Amnesty International notar Snið:Infobox organization sem er til hérna. Snævar (spjall) 30. október 2024 kl. 03:57 (UTC)
Final Reminder: Join us in Making Wiki Loves Ramadan Success
[breyta frumkóða]Dear all,
We’re thrilled to announce the Wiki Loves Ramadan event, a global initiative to celebrate Ramadan by enhancing Wikipedia and its sister projects with valuable content related to this special time of year. As we organize this event globally, we need your valuable input to make it a memorable experience for the community.
Last Call to Participate in Our Survey: To ensure that Wiki Loves Ramadan is inclusive and impactful, we kindly request you to complete our community engagement survey. Your feedback will shape the event’s focus and guide our organizing strategies to better meet community needs.
- Survey Link: Complete the Survey
- Deadline: November 10, 2024
Please take a few minutes to share your thoughts. Your input will truly make a difference!
Volunteer Opportunity: Join the Wiki Loves Ramadan Team! We’re seeking dedicated volunteers for key team roles essential to the success of this initiative. If you’re interested in volunteer roles, we invite you to apply.
- Application Link: Apply Here
- Application Deadline: October 31, 2024
Explore Open Positions: For a detailed list of roles and their responsibilities, please refer to the position descriptions here: Position Descriptions
Thank you for being part of this journey. We look forward to working together to make Wiki Loves Ramadan a success!
Warm regards,
The Wiki Loves Ramadan Organizing Team 29. október 2024 kl. 05:11 (UTC)