Fara í innihald

Edward Burns

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edward Fitzgerald Burns (fæddur 29. janúar 1968) er bandarískur leikari, framleiðandi, handritshöfundur og kvikmyndaleikstjóri. Hann er best þekktur fyrir að hafa leikið í, skrifað og leikstýrt myndinni She's the One.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.