Edward Burns
Útlit
Edward Fitzgerald Burns (fæddur 29. janúar 1968) er bandarískur leikari, framleiðandi, handritshöfundur og kvikmyndaleikstjóri. Hann er best þekktur fyrir að hafa leikið í, skrifað og leikstýrt myndinni She's the One.
Edward Fitzgerald Burns (fæddur 29. janúar 1968) er bandarískur leikari, framleiðandi, handritshöfundur og kvikmyndaleikstjóri. Hann er best þekktur fyrir að hafa leikið í, skrifað og leikstýrt myndinni She's the One.