Dustin Hoffman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Dustin Hoffman árið 2009.

Dustin Hoffman (fæddur 8. ágúst 1937) er bandarískur kvikmyndaleikari. Hann er fægur fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við The Graduate, Marathon Man, Midnight Cowboy, Little Big Man, Tootsie og Rain Man. Hoffman hefur unnið til ýmissa verðlauna, þar á meðal tvennra Óskarsverðlauna (fyrir leik sinn í Kramer vs. Kramer og Rain Man), fimm Golden Globe-verðlauna, fernra BAFTA-verðlauna, þriggja Drama Desk-verðlauna, Genie-verðlauna og Emmy-verðlauna. Dustin Hoffman hlaut AFI Life Achievement-verðlaunin árið 1999.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.