Skaftafell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skaftafellsjökull.
Svartifoss í Skaftafelli
Tjaldsvæðið í Skaftafelli.

Skaftafell er verndað svæði í Öræfum á Suðausturlandi. Þar vex gróskumikil gróður milli sands og jökla. Þar var 4.807 km2 þjóðgarður stofnaður 15. september 1967. Þjóðgarðurinn var stækkaður 1984 og aftur 2004. Við stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs 8. júní 2008 varð Skaftafell hluti hans. Skaftafell er fyrsta friðlýsta svæðið á Íslandi sem var friðað vegna náttúrufegurðar.

Áhugaverðir staðir innan svæðis Skaftafells eru t.d. Svartifoss, Kristínartindar, Skaftafellsjökull, Morsárdalur og Bæjarstaðarskógur.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.