Fara í innihald

Svíakonungar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eríkur helgi
Karl Knútsson Bonde
Steinn Sture eldri
Gústaf Vasa
Gústaf 2. Adólf
Kristín Svíadrottning
Karl 11. Svíakonungur


Óskar 2.

Svíþjóð hefur verið konungsríki svo langt aftur sem sögur herma. Í Heimskringlu, Íslendingasögunum, Bjólfskviðu og fleir fornum ritum eru allmargir Svíakonungar tilnefndir sem alls er óvíst um hvort þeir hafi í raun verið til og eru þeir nefndir sögukonungarnir í sænskri sagnfræði. Tímasetning konunga í eftirfarandi lista er óviss allt fram að Sörkvi eldra.

Ríkishafar

[breyta | breyta frumkóða]
Nafn Ríkisár Æviár
Eiríkur sigursæli 970–995 d. 995
Ólafur skotkonungur 995–1022 d. 1022
Önundur Jakob 1022–1050 d. 1050
Emundur gamli 1050–1060 d. 1060
Steinkell 1060–1066 d. 1066
Eiríkur Steinkelsson og Eiríkur heiðingi 1066–1067 d. 1067
Hallsteinn 1067–1070 og kannski 1079–1081 d. fyrir 1081
Önundur gerski 1070–1075
Hákon rauði (1066) 1070–1080 d. fyrir 1100
Ingi hinn eldri 1079–1084 d. 1105
Blót-Sveinn 1084–1087 d. 1087
Eiríkur ársæli 1087–1088 d. 1088
Ingi hinn eldri 1088–1105 d. 1105
Filippus 1105–1118 d. 1118
Ingi hinn yngri 1110–1125 d. senast 1125
Rögnvaldur stutthöfði 1125–1126 d. 1126
Magnús 1. 1125–1130 d. 1134

Sörkvis ætt (S.) og Eiríks ætt (E.) ásamt fleirum

[breyta | breyta frumkóða]
Sörkvir eldri (S.) 1130–1156 d. 1156
Eiríkur helgi (E.) 1156–1160 d. 1160
Magnús Hinriksson 1160–1161 d. 1161
Karl Sörkvisson (S.) 1161–1167 d. 1167
Kolur Sörkvisson og Búrisláfur Sörkvisson (S.) 1167–1173 Kolur d. fyrir 1169 og Búrisláfur fyrir1173
Knútur Eiríksson (E.) 1167–1196 d. 1196
Sörkvir yngri Karlsson (S.) 1196–1208 d. 1210
Eiríkur Knútsson (E.) 1208–1216 d. 1216
Jóhann Sörkvisson (S.) 1216–1222 1201–1222
Eiríkur hinn smámælti og halti (E.) 1222–1229 1216–1250
Knútur langi (hvorki af (E.) né (S.)
(Knútur Hólmgeirsson)
1229–1234 d. 1234
Eiríkur hinn smámælti og halti (E.) 1234–1250 1216–1250
Birgir jarl 1248–1266 1200–1266
Valdimar Birgisson 1250–1275 1240–1302
Magnús hlöðulás 1275–1290 1240–1290
Birgir Magnússon 1290–1318 1280–1321
Mats Ketilmundsson 1318–1319 (ríkisstjóri) d. 1326
Magnús Eiríksson 1319–1364 1316–1374
Eiríkur Magnússon Svíakonungur (ásamt Magnúsi Eiríkssyni) 1357–1359 1339–1359
Hákon Magnússon (ásamt Magnúsi Eiríkssyni) 1362–1364 1340–1380
Albrekt af Mecklenburg 1363–1389 1338–1412

Ráðamenn í Svíþjóð á tímum Kalmarsambandsins

[breyta | breyta frumkóða]
Margrét mikla 1389–1412 1353–1412
Eiríkur af Pommern 1396–1435 og 1436–1439 1382–1459
Engelbrekt Engelbrektsson 1435–1436 (ríkisstjóri) d. 1436
Karl Knútsson Bonde 1438–1440 (ríkisstjóri) 1408 el. 1409–1470
Kristófer af Bæjaralandi 1440–1448 1416–1448
Bengt Jönsson Oxenstierna og Nils Jönsson Oxenstierna 1448 (ríkisstjóri) sennilega 1391-1400–1449 eða 1450
sennilega um 1390– 1450
Karl Knútsson Bonde 1448–1457 1408 eða 1409–1470
Jöns Bengtsson Oxenstierna og
Erik Axelsson Tott
1457 (ríkisstjóri) 1417–1467
1415–1481
Kristján 1. 1457–1464 1426–1481
Ketill Karlsson Vasa 1464 (ríkisstjóri) 1433–1465
Karl Knútsson Bonde 1464–1465 1408 eða 1409–1470
Ketill Karlsson Vasa 1465 (ríkisstjóri) 1433–1465
Jöns Bengtsson Oxenstierna 1465–1466 (ríkisstjóri) 1417–1467
Eiríkur Axelsson Tott 1466–1467 (ríkisstjóri)| 1415–1481
Karl Knútsson Bonde 1467–1470 1408 eða 1409–1470
Steinn Sture eldri 1470–1497 (ríkisstjóri) 1440–1503
Hans Danakonungur 1497–1501 1455–1513
Steinn Sture eldri 1501–1503 (ríkisstjóri) 1440–1503
Svante Nilsson 1504–1511 (ríkisstjóri) 1460–1511
Erik Arvidsson Trolle 1512 (ríkisstjóri) 1460–1529 eða 1530
Steinn Sture yngri 1512–1520 (ríkisstjóri) 1492 eða 1493–1520
Kristján 2. 1520–1523 1481–1559
Gústaf Vasa 1521–1523 (ríkisstjóri) 1496–1560
Gústaf 1. Vasa 1523–1560 1496–1560
Eiríkur 14. 1560–1568 1533–1577
Jóhann 3. Svíakonungur 1568–1592 1537–1592
Sigmundur 3. 1592–1599 1566–1632
Karl hertogi (síðar Karl 9.) 1599–1604 (ríkisstjóri) 1550–1611
Karl 9. 1604–1611 1550–1611
Gústaf 2. Adólf 1611–1632 1594–1632
Kristín Svíadrottning 1632–1654 (stjórn forráðamanna 1632–1644) 1626–1689
Karl 10. Gústaf 1654–1660 1622–1660
Karl 11. Svíakonungur 1660–1697 (stjórn forráðamanna 1660–1672) 1655–1697
Karl 12. Svíakonungur 1697–1718 (stjórn forráðamanna 1697) 1682–1718
Úlrika Leonóra 1719–1720 1688–1741
Friðrik 1. Svíakonungur 1720–1751 1676–1751
Adólf Friðrik 1751–1771 1710–1771
Gústaf 3. 1771–1792 1746–1792
Gústaf 4. Adólf 1792–1809 (stjórn forráðamanna 1792–1796) 1778–1837
Karl 13. Svíakonungur 1809 (ríkisstjóri) 1748–1818
Karl 13. Svíakonungur 1809–1818 1748–1818
Karl 14. Jóhann 1818–1844 1763–1844
Óskar 1. 1844–1859 1799–1859
Karl 15. Svíakonungur 1859–1872 (ríkisstjóri 1857–1859) 1826–1872
Óskar 2. 1872–1907 1829–1907
Gústaf 5. 1907–1950 1858–1950
Gústaf 6. Adólf 1950–1973 1882–1973
Karl 16. Gústaf 1973– 1946–