1340
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1340 (MCCCXL í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Einstaklega góður vetur sunnanlands á Íslandi, svo að menn mundu vart slíkan.
- Þetta ár og tvö næstu voru samkvæmt annál Gísla Oddssonar biskups mjög mikil eldgosaár. Telur Gísli í annálnum upp fjöll víða um land sem hann segir hafa gosið. [1]
- Björn Þorsteinsson ábóti í Munkaþverárklaustri fluttist í Þingeyraklaustur og varð ábóti þar.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 26. janúar - Játvarður 3. Englandskonungur lýsti sig konung Frakklands.
- 1. apríl - Niels Ebbesen drap Geirharð 3. hertoga af Holtsetalandi í Randers.
- Valdimar atterdag varð konungur Danmerkur.
- Englendingar eyddu nær öllum franska flotanum í orrustunni við Sluys.
Fædd
- 6. mars – John af Gaunt, fyrsti hertoginn af Lancaster (d. 1399).
- Hákon 6. Magnússon Noregskonungur (d. 1380).
- 31. mars – Ívan 1. af Moskvu (f. 1288).
- 2. nóvember - Niels Ebbesen, dönsk þjóðhetja.