1380
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1380 (MCCCLXXX í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Haust - Ísland komst undir Danakonunga við lát Hákonar 6. Noregskonungs.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 27. júlí - Henry Bolingbroke, síðar Hinrik 4. Englandskonungur, gekk að eiga Mary de Bohun.
- Haust - Ólafur Hákonarson, konungur Danmerkur, varð konungur Noregs og þar með hófst ríkjasamband sem stóð til 1814.
- 8. september - Stórfurstinn af Moskvu vann sigur á her tatara í orrustunni við Kulikovo.
- 16. september - Karl 6. Frakkakonungur (f. 1368) tók við ríki eftir lát föður síns, Karls 5.
Fædd
- 27. nóvember - Ferdínand 1., konungur Aragóníu (d. 1416).
Dáin
- 29. apríl - Heilög Katrín frá Siena (f. 1347).
- 13. júlí - Bertrand du Guesclin, franskur herforingi (f. um 1320).
- 11. september? - Hákon 6. Magnússon Noregskonungur (f. 1340).
- 16. september - Karl 5. Frakkakonungur (f. 1338).
- 29. desember - Elísabet af Póllandi, drottning Ungverjalands, kona Karls 1. (f. 1305).