1280
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Árið 1280 (MCCLXXX í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- Jón Einarsson gelgja og Loðinn leppur komu til Íslands með Jónsbók.
- Árni Þorláksson Skálholtsbiskup og Jörundur Þorsteinsson Hólabiskup komu til landsins.
- 31. júlí - Árni biskup gaf Mikaelsklaustri í Björgvin Mkulásarkirkjuna í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum.
- Bjarni Ingimundarson varð ábóti í Þingeyraklaustri.
Fædd
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
- 9. maí - Eiríkur Magnússon prestahatari varð konungur Noregs.
- Svíar lögðu eyjuna Gotland undir sig.
- Tómas 3. af Savoja lagði Tórínó undir sig og gerði hana að höfuðstað ríkis síns.
Fædd
- Birgir Magnússon, konungur Svíþjóðar (d. 1321).
Dáin
- 9. maí - Magnús lagabætir Noregskonungur (f. 1238).
- 22. ágúst - Nikulás III páfi (f. 1218).
- 15. nóvember - Albertus Magnus, þýskur heimspekingur og guðfræðingur (f. 1193).