„Suður-Asía“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Torfason (spjall | framlög)
Stubbaflokkun
Lína 12: Lína 12:
[[Jarðfræði]]lega er þessi heimshluti á eigin [[jarðfleki|jarðfleka]]; [[Indlandsflekinn|Indlandsflekanum]], sem var aðskilinn frá [[Evrasía|Evrasíu]] þar til hann rakst á [[Evrasíuflekinn|Evrasíuflekann]] og Himalajafjöll urðu til.
[[Jarðfræði]]lega er þessi heimshluti á eigin [[jarðfleki|jarðfleka]]; [[Indlandsflekinn|Indlandsflekanum]], sem var aðskilinn frá [[Evrasía|Evrasíu]] þar til hann rakst á [[Evrasíuflekinn|Evrasíuflekann]] og Himalajafjöll urðu til.


{{Landafræðistubbur}}
{{stubbur}}





Útgáfa síðunnar 28. júlí 2006 kl. 15:08

Gervihnattamynd sem sýnir Suður-Asíu.

Suður-Asía vísar til þeirra landa sem eru í Himalajafjöllum, á Indlandsskaga og nálægra eyríkja:

Öll þessi lönd eru aðilar að Samstarfi Suður-Asíuríkja SAARC.

Landfræðilega afmarkast þessi heimshluti af Himalajafjöllum í norðri og Arabíuhafi og Bengalflóa í suðri. Vesturmörk hans eru almennt talin liggja við Hindu Kush-fjallgarðinn á landamærum Pakistans og Afganistan.

Jarðfræðilega er þessi heimshluti á eigin jarðfleka; Indlandsflekanum, sem var aðskilinn frá Evrasíu þar til hann rakst á Evrasíuflekann og Himalajafjöll urðu til.

Snið:Landafræðistubbur